Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:07 Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Kolbeinn hefur verið að glíma við afar erfið meiðsli og hafði ekki spilað með landsliðinu síðan í 5-2 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum á EM. „Þetta var geðveik tilfinning og frábært móment. Ég er búinn að bíða eftir þessu í að verða tvö ár. Þetta var þess virði og loksins kom leikurinn fyrir mig að geta komið aftur. Ég er hrikalega sáttur með þetta,” „Við vorum nátturlega að spila gegn einu besta liði í heimi. Þeir halda boltanum betur en hvert annað lið svo þetta var erfitt. Við náðum ekki að svara þeim eftir að þeir komust í 2-0.” „Það hefði verið best að fá mark á það strax til að trúa á þetta en við vorum einfaldlega bara að spila við betra lið. Það er bara þannig.” Það er orðið ansi langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Kolbeinn segir að þetta sé ekki farið að setjast á hópinn. „Nei, ég held ekki. Við erum með menn í meiðslum og það setur strik í reikninginn líka. Það eru breytingar og menn þurfa að vera óþolinmóðir. Við misstum ekki allt bara í tveimur leikjum.” „Auðvitað er ekki gott að tapa tveimur leikjum stórt en við höfum sýnt það að við stígum upp þegar á þarf að halda og vonandi gerum við það þegar þeir á þarf að halda,” sagði framherjinn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Kolbeinn hefur verið að glíma við afar erfið meiðsli og hafði ekki spilað með landsliðinu síðan í 5-2 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum á EM. „Þetta var geðveik tilfinning og frábært móment. Ég er búinn að bíða eftir þessu í að verða tvö ár. Þetta var þess virði og loksins kom leikurinn fyrir mig að geta komið aftur. Ég er hrikalega sáttur með þetta,” „Við vorum nátturlega að spila gegn einu besta liði í heimi. Þeir halda boltanum betur en hvert annað lið svo þetta var erfitt. Við náðum ekki að svara þeim eftir að þeir komust í 2-0.” „Það hefði verið best að fá mark á það strax til að trúa á þetta en við vorum einfaldlega bara að spila við betra lið. Það er bara þannig.” Það er orðið ansi langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Kolbeinn segir að þetta sé ekki farið að setjast á hópinn. „Nei, ég held ekki. Við erum með menn í meiðslum og það setur strik í reikninginn líka. Það eru breytingar og menn þurfa að vera óþolinmóðir. Við misstum ekki allt bara í tveimur leikjum.” „Auðvitað er ekki gott að tapa tveimur leikjum stórt en við höfum sýnt það að við stígum upp þegar á þarf að halda og vonandi gerum við það þegar þeir á þarf að halda,” sagði framherjinn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira