Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 10:00 Luka Modric með verðlaunin. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira