Kartöflubændur skipta plastpokum út fyrir bréfpoka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2018 17:07 Kartöflubændur á bænum Hákoti í Þykkvabæ hafa sagt skilið við plastpoka undir kartöflurnar sínar og pakka þeim nú í umhverfisvæna bréfpoka. Kartöflunum er handpakkað, pokarnir vigtaðir og saumað fyrir með handsaumavél. Á bænum Hákoti eru Markús Ársælsson og Halldóra Hafsteinsdóttir, bændurnir á bænum, ásamt syni sínum, Ársæli að pakka kartöflum í nýju bréfpokana sem Ársæll á hugmyndina og heiðurinn að. Hann er með fyrirtækið Þúsund ára sveitaþorp sem markaðssetur pokana. „Þetta snýst bara um að taka kartöflurnar og pakka í umhverfisvænar pakkningar í þeim tilgangi að reyna að losna við plastið. Er það ekki það sem við Íslendingar viljum? Reyna að minnka plastnotkun. Ég er búin að vinna í kartöflum frá því að ég var lítill krakki og hef því séð hvað við hentum miklu plasti, þannig að hugmyndin vaknaði í framhaldi af því,“ segir Ársæll sem hefur fengið mjög góðar viðtökur við nýju umbúðunum og í rauninni miklu meiri en hann þorði að vona. Ársæll segir að ekki spilli fyrir að verkefnið byrji í plastlausum september. Maðurinn á pokunum er langafi Ársæls en þar sést hann taka upp kartöflur með gamalli kartöfluupptökuvél. Umhverfismál eru ofarlega í huga kartöflubænda segir Ársæll. „Við þurfum að hugsa okkar gang og reyna að gera betur. Það er það sem ég er að reyna að gera með þessum umbúðum“. Umhverfismál Kartöflurækt Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Kartöflubændur á bænum Hákoti í Þykkvabæ hafa sagt skilið við plastpoka undir kartöflurnar sínar og pakka þeim nú í umhverfisvæna bréfpoka. Kartöflunum er handpakkað, pokarnir vigtaðir og saumað fyrir með handsaumavél. Á bænum Hákoti eru Markús Ársælsson og Halldóra Hafsteinsdóttir, bændurnir á bænum, ásamt syni sínum, Ársæli að pakka kartöflum í nýju bréfpokana sem Ársæll á hugmyndina og heiðurinn að. Hann er með fyrirtækið Þúsund ára sveitaþorp sem markaðssetur pokana. „Þetta snýst bara um að taka kartöflurnar og pakka í umhverfisvænar pakkningar í þeim tilgangi að reyna að losna við plastið. Er það ekki það sem við Íslendingar viljum? Reyna að minnka plastnotkun. Ég er búin að vinna í kartöflum frá því að ég var lítill krakki og hef því séð hvað við hentum miklu plasti, þannig að hugmyndin vaknaði í framhaldi af því,“ segir Ársæll sem hefur fengið mjög góðar viðtökur við nýju umbúðunum og í rauninni miklu meiri en hann þorði að vona. Ársæll segir að ekki spilli fyrir að verkefnið byrji í plastlausum september. Maðurinn á pokunum er langafi Ársæls en þar sést hann taka upp kartöflur með gamalli kartöfluupptökuvél. Umhverfismál eru ofarlega í huga kartöflubænda segir Ársæll. „Við þurfum að hugsa okkar gang og reyna að gera betur. Það er það sem ég er að reyna að gera með þessum umbúðum“.
Umhverfismál Kartöflurækt Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira