Fyrirtæki í ferðaþjónustu meðal þeirra sem greiða hæst opinber gjöld Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 11:34 Alls innheimti ríkissjóður næstum 100 milljónir í tryggingagjald á síðasta ári. Vísir Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu árið 2018. Efst á listanum trónir Ríkissjóður Íslands, sem greiðir alls rúmlega 12 milljarða í opinber gjöld. Því næst koma bankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki. Reykjavíkurborg skipar fimmta sæti listans og Isavia það sjötta. Athygli vekur að tvö ferðaþjónustufyrirtæki eru meðal 10 efstu gjaldenda; Icelandair sem alls greiddi næstum 1,6 milljarða í opinber gjöld, og Bláa lónið, sem greidd 1,1 milljarð. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2018 var 61.027 en þar af voru 44.102 skattskyld félög og sameignarfélög og 16.925 lögaðilar sem undanþegnir eru tekjuskatti. Alls voru 186.829.068.140 kr. lagðar á lögaðila í opinber gjöld sem var 751.988.887 kr. eða 0,4 prósent meira en lagt var á í fyrra. Alls nam álagning tryggingagjalds rúmlega 93 milljörðum króna, sem er 6,7 prósent aukning frá fyrra ári. Þá voru næstum 75 milljarðar innheimtir í tekjuskatt og þá skilaði sérstaktur skattur á fjármálafyrirtæki rúmum 9 milljörðum. „Þá má geta þess að 2.124.161.798 kr. voru endurgreiddar nýsköpunarfyrirtækjum í skattfrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar sem var 16.672.630 kr. meira en var endurgreitt í fyrra. Auk þess gekk 624.458.256 kr. skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja upp í álagðan tekjuskatt þeirra,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Listann yfir 40 hæstu gjaldendur má sjá hér að neðan. Ríkisskattstjóri Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Skattar og tollar Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin á landinu árið 2018. Efst á listanum trónir Ríkissjóður Íslands, sem greiðir alls rúmlega 12 milljarða í opinber gjöld. Því næst koma bankarnir þrír, Landsbankinn, Arion banki og Íslandsbanki. Reykjavíkurborg skipar fimmta sæti listans og Isavia það sjötta. Athygli vekur að tvö ferðaþjónustufyrirtæki eru meðal 10 efstu gjaldenda; Icelandair sem alls greiddi næstum 1,6 milljarða í opinber gjöld, og Bláa lónið, sem greidd 1,1 milljarð. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu við lok álagningar 2018 var 61.027 en þar af voru 44.102 skattskyld félög og sameignarfélög og 16.925 lögaðilar sem undanþegnir eru tekjuskatti. Alls voru 186.829.068.140 kr. lagðar á lögaðila í opinber gjöld sem var 751.988.887 kr. eða 0,4 prósent meira en lagt var á í fyrra. Alls nam álagning tryggingagjalds rúmlega 93 milljörðum króna, sem er 6,7 prósent aukning frá fyrra ári. Þá voru næstum 75 milljarðar innheimtir í tekjuskatt og þá skilaði sérstaktur skattur á fjármálafyrirtæki rúmum 9 milljörðum. „Þá má geta þess að 2.124.161.798 kr. voru endurgreiddar nýsköpunarfyrirtækjum í skattfrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar sem var 16.672.630 kr. meira en var endurgreitt í fyrra. Auk þess gekk 624.458.256 kr. skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja upp í álagðan tekjuskatt þeirra,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Listann yfir 40 hæstu gjaldendur má sjá hér að neðan. Ríkisskattstjóri
Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Skattar og tollar Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira