Þrír sigrar hjá Bretunum á Bolamótinu Pétur Marinó Jónsson skrifar 24. september 2018 23:30 Frá mótinu um helgina. Ásgeir Marteinsson Bolamótið fór fram á laugardagskvöldið í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Uppselt var á viðburðinn en í glímunum 10 var einungis hægt að vinna með uppgjafartaki og engin stig í boði. Þrír Englendingar komu sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu og fóru sigri hrósandi. Í aðalglímu kvöldsins mættust þeir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Bretinn náði Halldóri í fótalás um miðbik glímunnar og neyddist Halldór til að gefast upp. Tom Caughey og Liam Corrigan sigruðu svo Bjarna Baldursson og Valentin Fels og fara þeir því heim með fullt hús. Besta glíma mótsins var svo hjá Ingu Birnu Ársælsdóttir og Ólöfu Emblu Kristinsdóttur. Eftir 10 mínútna glímu þurfit bráðabana til að knýja fram sigurvegara. Ingu Birnu tókst að ná hengingu í bráðabananum og sigraði því Ólöfu eftir frábæra glímu. Mótið fór vel fram en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Bolamótið fór fram á laugardagskvöldið í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Uppselt var á viðburðinn en í glímunum 10 var einungis hægt að vinna með uppgjafartaki og engin stig í boði. Þrír Englendingar komu sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu og fóru sigri hrósandi. Í aðalglímu kvöldsins mættust þeir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Bretinn náði Halldóri í fótalás um miðbik glímunnar og neyddist Halldór til að gefast upp. Tom Caughey og Liam Corrigan sigruðu svo Bjarna Baldursson og Valentin Fels og fara þeir því heim með fullt hús. Besta glíma mótsins var svo hjá Ingu Birnu Ársælsdóttir og Ólöfu Emblu Kristinsdóttur. Eftir 10 mínútna glímu þurfit bráðabana til að knýja fram sigurvegara. Ingu Birnu tókst að ná hengingu í bráðabananum og sigraði því Ólöfu eftir frábæra glímu. Mótið fór vel fram en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00