Ósætti vegna rafbíla eykst ef regluverki verður ekki hraðað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2018 13:53 Í mörgum eldri fjöleignahúsum er erfitt að koma fyrir heimtengingu fyrir hleðslu rafbíla. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira