Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2018 06:00 Rússar fengu að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en voru í banni á vetrarleikunum í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári. vísir/getty Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Sjá meira
Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Sjá meira
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti