Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir í DHL höllinni skrifar 30. september 2018 21:38 Brynjar fagnaði Íslandsmeistaratitli með KR í vor vísir Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar. Brynjar skoraði 17 stig í öruggum 72-103 sigri bikarmeistara Tindastóls á Íslandsmeisturum KR. „Mjög gaman að prófa að spila fyrir annað lið og kynnast öðru fólki. Það er mikil körfuboltahefð á Króknum og maður er að átta sig á því að lífið er körfubolti þarna,“ sagði Brynjar í leikslok um það hvernig væri að vera kominn í vínrauðu treyjuna. „Við viljum gera vel fyrir fólkið og sýna góðan árangur og þetta er fyrsti þátturinn í því.“ Brynjari var vel fagnað þegar liðin voru kynnt inn á völlinn fyrir leik. „Auðvitað vissi maður ekki alveg hvernig yrði tekið á móti manni, en ég held að móttökurnar hafi bara verið góðar.“ „Ég elska KR alveg þó ég hafi skipt um lið. Þetta er mitt uppeldisfélag og það er ekki hægt að taka neitt frá mér sem ég gerði hérna. Ég er mjög stoltur af mínum ferli í KR.“ Þrátt fyrir að bera taugar til uppeldisfélagsins fóru Brynjar og hans nýju félagar illa með gömlu liðsfélagana í leiknum sjálfum og sá KR-liðið lítið til sólar í leiknum. „Þeir eru náttúrulega vængbrotnir. Jón er nýbyrjaður að æfa aftur og eru búnir að missa svakalegan kjarna úr hópnum í mér og Darra og svo er Pavel ekki með og Kristófer Acox. Það eru miklar breytingar en þeir eru með góða stráka og hæfileikaríka, sem eiga bara eftir að stíga upp,“ sagði Brynjar Þór Björnsson. Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar. Brynjar skoraði 17 stig í öruggum 72-103 sigri bikarmeistara Tindastóls á Íslandsmeisturum KR. „Mjög gaman að prófa að spila fyrir annað lið og kynnast öðru fólki. Það er mikil körfuboltahefð á Króknum og maður er að átta sig á því að lífið er körfubolti þarna,“ sagði Brynjar í leikslok um það hvernig væri að vera kominn í vínrauðu treyjuna. „Við viljum gera vel fyrir fólkið og sýna góðan árangur og þetta er fyrsti þátturinn í því.“ Brynjari var vel fagnað þegar liðin voru kynnt inn á völlinn fyrir leik. „Auðvitað vissi maður ekki alveg hvernig yrði tekið á móti manni, en ég held að móttökurnar hafi bara verið góðar.“ „Ég elska KR alveg þó ég hafi skipt um lið. Þetta er mitt uppeldisfélag og það er ekki hægt að taka neitt frá mér sem ég gerði hérna. Ég er mjög stoltur af mínum ferli í KR.“ Þrátt fyrir að bera taugar til uppeldisfélagsins fóru Brynjar og hans nýju félagar illa með gömlu liðsfélagana í leiknum sjálfum og sá KR-liðið lítið til sólar í leiknum. „Þeir eru náttúrulega vængbrotnir. Jón er nýbyrjaður að æfa aftur og eru búnir að missa svakalegan kjarna úr hópnum í mér og Darra og svo er Pavel ekki með og Kristófer Acox. Það eru miklar breytingar en þeir eru með góða stráka og hæfileikaríka, sem eiga bara eftir að stíga upp,“ sagði Brynjar Þór Björnsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Sjá meira