Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 14:30 Modric tekur við verðlaunum FIFA sem besti leikmaður heims. Hann getur brosað í dag en er ekki sloppinn. vísir/getty Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. Dómstóll í Zagreb vísaði máli Modric frá í dag en hann var sakaður um að hafa borið ljúgvitni í máli hins alræmda Zdravko Mamic. Mamic réði öllu hjá Dinamo Zagreb er Modric var þar. Mamic og þrír stjórnarmenn Zagreb voru allir sakfelldir fyrir fjárdrátt. Mamic flúði til Bosníu áður en hægt var að handtaka hann. Dómstóllinn sagði að þar sem ekki öll kurl væru komin til grafar í máli Dinamo, og enn væru áfrýjanir í gangi, væri engin ástæða til þess að kæra Modric. Saksóknari getur áfrýjað þessum úrskurði og ekki víst hvort hann geri það á þessari stundu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30 Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00 Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. Dómstóll í Zagreb vísaði máli Modric frá í dag en hann var sakaður um að hafa borið ljúgvitni í máli hins alræmda Zdravko Mamic. Mamic réði öllu hjá Dinamo Zagreb er Modric var þar. Mamic og þrír stjórnarmenn Zagreb voru allir sakfelldir fyrir fjárdrátt. Mamic flúði til Bosníu áður en hægt var að handtaka hann. Dómstóllinn sagði að þar sem ekki öll kurl væru komin til grafar í máli Dinamo, og enn væru áfrýjanir í gangi, væri engin ástæða til þess að kæra Modric. Saksóknari getur áfrýjað þessum úrskurði og ekki víst hvort hann geri það á þessari stundu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30 Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00 Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Sjá meira
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30
Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00
Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06
Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti