Fan Bingbing mynduð á almannafæri í fyrsta sinn eftir hvarfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2018 08:20 Skjáskot úr myndbandi Baidu News. Fan setti upp derhúfu og sólgleraugu er hún yfirgaf flugvöllinn. Kínverska kvikmyndastjarnan Fan Bingbing sást í fyrsta sinn á almannafæri síðan hún hvarf sporlaust fyrir þremur mánuðum síðan. Myndband, sem sagt er sýna leikkonuna á ferli í Peking, var birt á kínverska fjölmiðlinum Baidu News og fór í kjölfarið í dreifingu á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Síðast sást til Fan þann 1. júlí síðastliðinn en þá hafði hún nýlega verið sökuð um undanskot frá skatti. Ekkert hafði svo heyrst frá henni á Weibo síðan 23. júlí. Fan rauf að endingu þögnina og sendi frá sér yfirlýsingu í byrjun október þar sem hún sagðist hafa „brugðist þjóð sinni“ en þá hafði ríkisfjölmiðillinn Xinhua greint frá því að hún skuldaði því sem nemur ellefu milljörðum íslenskra króna í skatt. Bandaríska fréttastofan CNN birti í dag hluta myndbandsins en í því sést Fan yfirgefa alþjóðaflugvöllinn í Peking á mánudagskvöld, ásamt fylgdarliði. CNN hefur þó ekki fengið staðfest að Fan sé konan í myndbandinu.Fan Bingbing á Cannes-verðlaunahátíðinni í Frakklandi í maí.Getty/Emma McIntyreHvarf Fan vakti athygli heimsbyggðarinnar og höfðu nokkrar kenningar verið settar fram um afdrif hennar. Sumir höfðu haldið því fram að hún hafi verið í haldi kínverskra yfirvalda á meðan aðrir fullyrtu að hún hefði flúið til Los Angeles til að sækja um hæli í Bandaríkjunum. Tengdar fréttir Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24 Fan Bingbing rýfur mánaða þögn: Segist hafa brugðist þjóð sinni Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. 3. október 2018 09:07 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Kínverska kvikmyndastjarnan Fan Bingbing sást í fyrsta sinn á almannafæri síðan hún hvarf sporlaust fyrir þremur mánuðum síðan. Myndband, sem sagt er sýna leikkonuna á ferli í Peking, var birt á kínverska fjölmiðlinum Baidu News og fór í kjölfarið í dreifingu á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo. Síðast sást til Fan þann 1. júlí síðastliðinn en þá hafði hún nýlega verið sökuð um undanskot frá skatti. Ekkert hafði svo heyrst frá henni á Weibo síðan 23. júlí. Fan rauf að endingu þögnina og sendi frá sér yfirlýsingu í byrjun október þar sem hún sagðist hafa „brugðist þjóð sinni“ en þá hafði ríkisfjölmiðillinn Xinhua greint frá því að hún skuldaði því sem nemur ellefu milljörðum íslenskra króna í skatt. Bandaríska fréttastofan CNN birti í dag hluta myndbandsins en í því sést Fan yfirgefa alþjóðaflugvöllinn í Peking á mánudagskvöld, ásamt fylgdarliði. CNN hefur þó ekki fengið staðfest að Fan sé konan í myndbandinu.Fan Bingbing á Cannes-verðlaunahátíðinni í Frakklandi í maí.Getty/Emma McIntyreHvarf Fan vakti athygli heimsbyggðarinnar og höfðu nokkrar kenningar verið settar fram um afdrif hennar. Sumir höfðu haldið því fram að hún hafi verið í haldi kínverskra yfirvalda á meðan aðrir fullyrtu að hún hefði flúið til Los Angeles til að sækja um hæli í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24 Fan Bingbing rýfur mánaða þögn: Segist hafa brugðist þjóð sinni Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. 3. október 2018 09:07 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Frægasta leikkona Kína ekki sést í meira en mánuð Fan Bingbing, kínversk leikkona, hefur ekki sést opinberlega í meira en mánuð og sömuleiðis ekki verið virk á samfélagsmiðlum í meira en viku. 1. ágúst 2018 22:24
Fan Bingbing rýfur mánaða þögn: Segist hafa brugðist þjóð sinni Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. 3. október 2018 09:07