Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 10:00 Conor í Jerry World í gær. vísir/getty Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 MMA NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018
MMA NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira