Segist ekki hafa fengið viðbrögð frá Félagsbústöðum mánuðum saman þrátt fyrir veikindi af völdum húsnæðis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. október 2018 21:15 Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman. Hún segir marga í svipuðum sporum. Vigdís Erla Rafnsdóttir sem hefur leigt hjá Félagsbústöðum undanfarin misseri segir heimilislæknir hennar hafi grunað að mygla væri í leiguhúsnæðinu hennar þegar sýking lét ekki undan eftir fjölmarga sýklalyfjakúra. „Heilsan versnaði og ég fór að sjá einkenni á börnunum mínum. Ég fór að hitta fólk sem hafði þekkt til þessara íbúða og sem sagði að þar hefði verið rosalega mikil mygla. Ég prófa að fara út úr íbúðinni í viku eða tvær og fann mikinn mun á mér og versnað iþegar ég kom heim,“ segir Vigdís. Vigdís segir að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá aðstoð frá Félagsbústöðum hafi engin svör borist mánuðum saman. „Ég var stanslaust að ýta, hverja einustu viku, stundum daglega og sendi póst en fékk engin svör,“ segir hún. Vigdís fékk loks að skipta um íbúð en er undrandi á hversu langan tíma það tók. „Ég er hissa á þessu öllu saman. Þú kemur inn í Félagsbústaði oft með erfiða reynslu að baki og þá er svo mikilvægt að lenda ekki í heilsuspillandi húsnæði,“ segir hún. Hún segir marga lýsa svipuðum aðstæðum og viðbrögðum hjá Félagsbústöðum. „Það er framkoman og sein svör og viðbrögð og almennt sinnuleysi virðist vera,“ segir Vigdís að lokum. Í hádegisfréttum Bylgjunnar staðfesti Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarmaður hjá Félagsbústöðum að framkvæmdastjóri fyrirtækisins væri hættur. Það hefðir verið sameiginleg niðurstaða nýrrar stjórnar fyrirtækisins og hans. Von sé á yfirlýsingu vegna málsins á morgun. Fram kom hjá Kolbrúnu Baldursdóttur borgarfulltrúa hjá Flokki fólksins að sér hefði borist fjölmargar kvartanir vegna Félagsbústaða sem snéru að hegðun starfsfólks og lélegu viðhaldi. Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman. Hún segir marga í svipuðum sporum. Vigdís Erla Rafnsdóttir sem hefur leigt hjá Félagsbústöðum undanfarin misseri segir heimilislæknir hennar hafi grunað að mygla væri í leiguhúsnæðinu hennar þegar sýking lét ekki undan eftir fjölmarga sýklalyfjakúra. „Heilsan versnaði og ég fór að sjá einkenni á börnunum mínum. Ég fór að hitta fólk sem hafði þekkt til þessara íbúða og sem sagði að þar hefði verið rosalega mikil mygla. Ég prófa að fara út úr íbúðinni í viku eða tvær og fann mikinn mun á mér og versnað iþegar ég kom heim,“ segir Vigdís. Vigdís segir að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá aðstoð frá Félagsbústöðum hafi engin svör borist mánuðum saman. „Ég var stanslaust að ýta, hverja einustu viku, stundum daglega og sendi póst en fékk engin svör,“ segir hún. Vigdís fékk loks að skipta um íbúð en er undrandi á hversu langan tíma það tók. „Ég er hissa á þessu öllu saman. Þú kemur inn í Félagsbústaði oft með erfiða reynslu að baki og þá er svo mikilvægt að lenda ekki í heilsuspillandi húsnæði,“ segir hún. Hún segir marga lýsa svipuðum aðstæðum og viðbrögðum hjá Félagsbústöðum. „Það er framkoman og sein svör og viðbrögð og almennt sinnuleysi virðist vera,“ segir Vigdís að lokum. Í hádegisfréttum Bylgjunnar staðfesti Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarmaður hjá Félagsbústöðum að framkvæmdastjóri fyrirtækisins væri hættur. Það hefðir verið sameiginleg niðurstaða nýrrar stjórnar fyrirtækisins og hans. Von sé á yfirlýsingu vegna málsins á morgun. Fram kom hjá Kolbrúnu Baldursdóttur borgarfulltrúa hjá Flokki fólksins að sér hefði borist fjölmargar kvartanir vegna Félagsbústaða sem snéru að hegðun starfsfólks og lélegu viðhaldi.
Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira