Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2018 17:45 Vladimir Petkovic er landsliðsþjálfari Sviss vísir/getty Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni. Lykilmenn vantaði í lið Íslands og frammistaðan ein sú versta sem sést hefur frá liðinu í langan tíma. „Það er ekki hægt að endurtaka leikinn sem við spiluðum gegn Íslandi, allir leikir eru einstakir. Ísland sýndi mjög lélega frammistöðu og það vantaði lykilmenn,“ sagði Petkovic á blaðmannafundi í Laugardalnum í dag. Liðin mætast öðru sinni annað kvöld á Laugardalsvelli. „Við þurfum að sýna þannig frammistöðu á morgun að við eigum skilið að vinna.“ Petkovic horfði á Ísland spila við heimsmeistara Frakka á fimmtudag þar sem Ísland gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa verið 2-0 yfir þar til á 86. mínútu. „Þeir spiluðu mjög vel í 80. mínútur. Þeir fundu taktinn sem þeir voru með á HM og fyrir það. Frakkar náðu að setja pressu og skora tvö mörk, þetta voru óheppileg mörk. Ísland er í mjög góðu standi og við virðum andstæðinginn.“ Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 18:45 annað kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni. Lykilmenn vantaði í lið Íslands og frammistaðan ein sú versta sem sést hefur frá liðinu í langan tíma. „Það er ekki hægt að endurtaka leikinn sem við spiluðum gegn Íslandi, allir leikir eru einstakir. Ísland sýndi mjög lélega frammistöðu og það vantaði lykilmenn,“ sagði Petkovic á blaðmannafundi í Laugardalnum í dag. Liðin mætast öðru sinni annað kvöld á Laugardalsvelli. „Við þurfum að sýna þannig frammistöðu á morgun að við eigum skilið að vinna.“ Petkovic horfði á Ísland spila við heimsmeistara Frakka á fimmtudag þar sem Ísland gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa verið 2-0 yfir þar til á 86. mínútu. „Þeir spiluðu mjög vel í 80. mínútur. Þeir fundu taktinn sem þeir voru með á HM og fyrir það. Frakkar náðu að setja pressu og skora tvö mörk, þetta voru óheppileg mörk. Ísland er í mjög góðu standi og við virðum andstæðinginn.“ Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 18:45 annað kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira