Clinch búinn að semja við Grindavík Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 12:30 Lewis Clinch Jr. fór með Grindavík í úrslitarimmuna vorið 2017 Vísir/Eyþór Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Clinch kemur til liðsins í stað Terrell Vinson sem var látinn fara frá Grindavík. Vinson byrjaði ágætlega með Grindvíkingum en meiddist illa í leik þeirra við Skallagrím á fimmtudaginn og í gær bárust fréttir af því að samningi hans hefði verið sagt upp. Clinch þekkir vel til í Grindavík, hann spilaði með liðinu tímabilið 2016-17 og 2013-14. Hann var með 21,3 stig að meðalatali í 35 leikjum seinni veturinn, 20,7 stig í 29 leiikjum veturinn 2013-14.Í apríl á þessu ári setti Clinch inn færslu á Facebook þar sem hann fór ekki fögrum orðum um Grindavík. „Mitt fyrrum félag vildi ekki fá mig til baka því ég vildi ekki koma fyrir minni mánaðarlaun,“ sagði Clinch meðal annars í færslu sinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru fyrstir með fréttirnar í þætti gærkvöldsins og þar ræddu þeir hvort Grindavík ætti að taka Clinch. „Ég held að Clinch sé ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík í dag og ég vona að þetta skúbb sem við erum með hérna sé ekki rétt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég held þeir þurfi einhvern leikmann sem er aðeins betri.“ Kristinn Geir Friðriksson var honum sammála. „Þeir þurfa aðeins að slíta naflastrenginn við fortíðina. Það er ekki gott. Hættið þessu rugli, horfið aðeins fram á veginn og takið séns. Þeir þurfa bara einfaldlega að þora til að skora. Það er ekki Clinch.“ Grindavík hefur tapað einum og unnið einn leik til þessa í Domino's deildinni. Þeir spila við Keflavík í Suðurnesjaslag í Röstinni á fimmtudag.Uppfært klukkan 15:37: Talsmaður Grindavíkur hafði samband við Vísi rétt í þessu og sagði að ekki væri búið að ganga frá samningum þó viðræður hefðu átt sér stað. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00 Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Clinch kemur til liðsins í stað Terrell Vinson sem var látinn fara frá Grindavík. Vinson byrjaði ágætlega með Grindvíkingum en meiddist illa í leik þeirra við Skallagrím á fimmtudaginn og í gær bárust fréttir af því að samningi hans hefði verið sagt upp. Clinch þekkir vel til í Grindavík, hann spilaði með liðinu tímabilið 2016-17 og 2013-14. Hann var með 21,3 stig að meðalatali í 35 leikjum seinni veturinn, 20,7 stig í 29 leiikjum veturinn 2013-14.Í apríl á þessu ári setti Clinch inn færslu á Facebook þar sem hann fór ekki fögrum orðum um Grindavík. „Mitt fyrrum félag vildi ekki fá mig til baka því ég vildi ekki koma fyrir minni mánaðarlaun,“ sagði Clinch meðal annars í færslu sinni. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru fyrstir með fréttirnar í þætti gærkvöldsins og þar ræddu þeir hvort Grindavík ætti að taka Clinch. „Ég held að Clinch sé ekki rétti maðurinn fyrir Grindavík í dag og ég vona að þetta skúbb sem við erum með hérna sé ekki rétt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Ég held þeir þurfi einhvern leikmann sem er aðeins betri.“ Kristinn Geir Friðriksson var honum sammála. „Þeir þurfa aðeins að slíta naflastrenginn við fortíðina. Það er ekki gott. Hættið þessu rugli, horfið aðeins fram á veginn og takið séns. Þeir þurfa bara einfaldlega að þora til að skora. Það er ekki Clinch.“ Grindavík hefur tapað einum og unnið einn leik til þessa í Domino's deildinni. Þeir spila við Keflavík í Suðurnesjaslag í Röstinni á fimmtudag.Uppfært klukkan 15:37: Talsmaður Grindavíkur hafði samband við Vísi rétt í þessu og sagði að ekki væri búið að ganga frá samningum þó viðræður hefðu átt sér stað.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00 Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Lewis Clinch sendir Grindavík tóninn: "Þekktu þitt eigið virði“ Lewis Clinh Jr. fer ekki fögrum orðum um körfuknattleiksdeild Grindavíkur á Facebook-síðu sinni í dag en hann lék með liðinu á síðustu leiktíð er liðið fór í úrslit. 11. apríl 2018 20:00
Domino's Körfuboltakvöld: Whack er "ekki gott copy-paste“ af Lewis Clinch Mikil óánægja ríkir meðal ýmissa stuðningsmanna liði Grindavíkur í Domino's deild karla í körfubolta um erlenda leikmann liðsins, Rashad Whack. Þar fremstur í flokki fer Jón Axel Guðmundsson, ein skærasta stjarna Grindavíkur. 9. desember 2017 22:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn