Lést við tökur á nýjustu kvikmynd Tom Hanks Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. október 2018 21:07 Tom Hanks í hlutverki Freds Rogers, sjónvarpsmanns sem stjórnaði vinsælum barnaþáttum á seinni hluta síðustu aldar. Mynd/Sony James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31
Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44