97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 13:30 Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem er dýrt í þriggja liða riðli. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0% Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0%
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55