300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. október 2018 10:05 Gáttaður vegfarandi sendi Vísi mynd af bílunum, sem settu óneitanlega svip á austurhlið Austurvallar í gærkvöld. Aðsend Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílaflota fyrir utan Hótel Borg. Um var að ræða sjö ítalska Lamborghini-sportjeppa af gerðinni Urus, á frönskum númerum, sem hver um sig er metinn á rúmlega 40 milljónir króna. Má því ætla að um 300 milljónum króna hafi verið lagt fyrir utan Borgina í gær. Fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að bílarnir séu hér á landi sem hluti af kynningu fyrir útlenska bílablaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Skandinavíu, sem munu reynsluaka Urus-jeppunum við íslenskar aðstæður. Allt í allt eru blaðamennirnir 20 talsins og munu þeir verja næstu dögum á 700 hestaafla tryllitækjum við akstur á vegum landsins. Bílaumboðið Hekla hefur veg og vanda af innflutningi bílanna en fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Volkswagwen á Íslandi, en Lamborghini-verksmiðjurnar eru einmitt í eigu hins þýska Volkswagen. Lamborghini Urus var fyrst kynntur til sögunnar í fyrra en fór í almenna sölu í ár. Hér að neðan má sjá útlenskan bílablaðamann fjalla um Urus-jeppann, þó ekki við íslenskar aðstæður. Bílar Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílaflota fyrir utan Hótel Borg. Um var að ræða sjö ítalska Lamborghini-sportjeppa af gerðinni Urus, á frönskum númerum, sem hver um sig er metinn á rúmlega 40 milljónir króna. Má því ætla að um 300 milljónum króna hafi verið lagt fyrir utan Borgina í gær. Fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að bílarnir séu hér á landi sem hluti af kynningu fyrir útlenska bílablaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Skandinavíu, sem munu reynsluaka Urus-jeppunum við íslenskar aðstæður. Allt í allt eru blaðamennirnir 20 talsins og munu þeir verja næstu dögum á 700 hestaafla tryllitækjum við akstur á vegum landsins. Bílaumboðið Hekla hefur veg og vanda af innflutningi bílanna en fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Volkswagwen á Íslandi, en Lamborghini-verksmiðjurnar eru einmitt í eigu hins þýska Volkswagen. Lamborghini Urus var fyrst kynntur til sögunnar í fyrra en fór í almenna sölu í ár. Hér að neðan má sjá útlenskan bílablaðamann fjalla um Urus-jeppann, þó ekki við íslenskar aðstæður.
Bílar Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira