Boston Red Sox meistari í níunda sinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. október 2018 08:30 Boston Red Sox fagna í nótt. Boston Red Sox bar sigur úr býtum í fjórða sinn í úrslitaeinvígi MLB deildarinnar, World Series í nótt, þegar þeir lögðu Los Angeles Dodgers 5-1. Þar með tryggði Red Sox sér meistaratignina í níunda sinn. Þetta er jafnframt í fjórða sinn á þessari öld (2004, 2007, 2013, 2018) sem þetta mikla stórveldi í bandarísku íþróttalífi vinnur þennan eftirsótta titil. Aðeins tvö félög hafa unnið oftar en Red Sox, það eru New York Yankees (27 sinnum) og St. Louis Cardinals (11 sinnum). Oakland Athletics er með níu titla, líkt og Red Sox. Hinn 35 ára gamli Steve Pearce var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígsins en þetta var hans fyrsta leiktíð hjá Red Sox eftir að hafa verið á miklu flakki í gegnum ferilinn en Pearce hefur níu sinnum skipt um lið í MLB deildinni.FAMILY. pic.twitter.com/ITVCKNPZS0— Boston Red Sox (@RedSox) October 29, 2018 WE'RE NOT SLEEPING TONIIIIIGHT! pic.twitter.com/I00V3yLSoG— Boston Red Sox (@RedSox) October 29, 2018 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Boston Red Sox bar sigur úr býtum í fjórða sinn í úrslitaeinvígi MLB deildarinnar, World Series í nótt, þegar þeir lögðu Los Angeles Dodgers 5-1. Þar með tryggði Red Sox sér meistaratignina í níunda sinn. Þetta er jafnframt í fjórða sinn á þessari öld (2004, 2007, 2013, 2018) sem þetta mikla stórveldi í bandarísku íþróttalífi vinnur þennan eftirsótta titil. Aðeins tvö félög hafa unnið oftar en Red Sox, það eru New York Yankees (27 sinnum) og St. Louis Cardinals (11 sinnum). Oakland Athletics er með níu titla, líkt og Red Sox. Hinn 35 ára gamli Steve Pearce var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígsins en þetta var hans fyrsta leiktíð hjá Red Sox eftir að hafa verið á miklu flakki í gegnum ferilinn en Pearce hefur níu sinnum skipt um lið í MLB deildinni.FAMILY. pic.twitter.com/ITVCKNPZS0— Boston Red Sox (@RedSox) October 29, 2018 WE'RE NOT SLEEPING TONIIIIIGHT! pic.twitter.com/I00V3yLSoG— Boston Red Sox (@RedSox) October 29, 2018
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira