La Liga íhugar að kæra FIFA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. október 2018 15:30 Infantino og Guðni Bergsson horfðu saman á leik Íslands og Argentínu á HM í sumar. Guðni var líklega ekki að ræða við hann um hvort leikir í Pepsi deildinni mættu fara fram í Rússlandi. Vísir/Getty Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Undanfarna mánuði hafa verið uppi á borði áætlanir um að leikur í spænsku deildinni fari fram í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins og spænsku leikmannasamtakanna héldu áætlanirnar áfram í þróun og eru þær komnar svo langt að leikur Girona og Barcelona er á dagskrá í lok janúar í Miami. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hélt tölu á þingi FIFA í dag og sagði þar að deildarleikir ættu að fara fram í upprunalandi deildarinnar. „Þetta mál var rætt af þinginu og þessi tillaga um leikinn í Miami sérstaklega tekin fyrir. Þingið er mjög skýrt í sínu sjónarmiði á því að leikur sem leikinn er í deild ákveðins knattspyrnusambands skuli fara fram í heimalandi þess sambands,“ sagði Infantino. Forseti La Liga, Javier Tebas, sagði í september að hann væri 90 prósent viss um að leikurinn færi fram í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt breska blaðsins Independent hafa Tebas og félagar hótað því að snúa sér að íþróttadómstólnum Cas (e. Court of Arbitration for Sport) ætli FIFA sér að standa formlega í vegi fyrir framkvæmd leiksins. „Ef við fáum formlega tilkynningu frá FIFA að þeir banni leikinmn þá munum við snúa okkur hið snarasta til íþróttadómstólsins,“ hefur Independent eftir talsmanni deildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sjá meira
Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Undanfarna mánuði hafa verið uppi á borði áætlanir um að leikur í spænsku deildinni fari fram í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins og spænsku leikmannasamtakanna héldu áætlanirnar áfram í þróun og eru þær komnar svo langt að leikur Girona og Barcelona er á dagskrá í lok janúar í Miami. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hélt tölu á þingi FIFA í dag og sagði þar að deildarleikir ættu að fara fram í upprunalandi deildarinnar. „Þetta mál var rætt af þinginu og þessi tillaga um leikinn í Miami sérstaklega tekin fyrir. Þingið er mjög skýrt í sínu sjónarmiði á því að leikur sem leikinn er í deild ákveðins knattspyrnusambands skuli fara fram í heimalandi þess sambands,“ sagði Infantino. Forseti La Liga, Javier Tebas, sagði í september að hann væri 90 prósent viss um að leikurinn færi fram í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt breska blaðsins Independent hafa Tebas og félagar hótað því að snúa sér að íþróttadómstólnum Cas (e. Court of Arbitration for Sport) ætli FIFA sér að standa formlega í vegi fyrir framkvæmd leiksins. „Ef við fáum formlega tilkynningu frá FIFA að þeir banni leikinmn þá munum við snúa okkur hið snarasta til íþróttadómstólsins,“ hefur Independent eftir talsmanni deildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sjá meira
Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00
Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45
Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00