Bardagi Gunnars í desember staðfestur Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2018 20:48 Gunnar berst í desember. vísir/banner Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. Gunnar hefur ekki barist síðan að hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í júli 2017 og því hefur Gunnar beðið í sautján mánuði er 8. desember rennur upp. „Ég er búinn að vera bardagaklár í talsverðan tíma núna og það eina sem hefur vantað er andstæðingur og dagsetning,” sagði Gunnar í fréttatilkynningu. „Við vorum búnir að pressa fast á UFC til að fá bardaga fyrir áramót og ég var í raun búinn að segja þeim að ég væri tilbúinn að mæta hverjum sem er. Það myndi ekki breyta mig neinu hvort andstæðingurinn yrði sjálfur heimsmeistarinn eða einhver nýgræðingur.” „Ég er því virkilega ánægður að fá Alex Oliveira. Hann er alvöru bardagamaður sem er búinn að sanna að hann á heima á meðal þeirra bestu, m.a. með sigri á fyrrum UFC veltivigtarmeistara. Hann er fyrir ofan mig á styrkleikalistanum í augnablikinu en ég mun gera mitt besta til að svo verði ekki mikið lengur.” Gunnar átti að berjast fyrr á þess ári í Liverpool en þeim bardaga var frestað enda var Gunnar að glíma við meiðsli. Nú er hann klár í slaginn. „Mér líður mjög vel. Hnéð er orðið betra en nýtt og ég er ferskur. Ég hef lagt talsvert meiri áherslu á úthalds- og styrktaræfingar en ég hef gert áður og ég finn vel hvað það er að gera mér gott.” „Hvað sjálfar bardagaæfingarnar varðar þá er allt bara eins og það á að vera. Ég er umfram allt farinn að hlakka til að mæta í búrið og stimpla mig aftur inn hjá bardagaunnendum. Ég er búinn að vera lengi frá og nú er kominn tími til að halda ferðalaginu áfram,” sagði Gunnar. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24. október 2018 09:30 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. Gunnar hefur ekki barist síðan að hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í júli 2017 og því hefur Gunnar beðið í sautján mánuði er 8. desember rennur upp. „Ég er búinn að vera bardagaklár í talsverðan tíma núna og það eina sem hefur vantað er andstæðingur og dagsetning,” sagði Gunnar í fréttatilkynningu. „Við vorum búnir að pressa fast á UFC til að fá bardaga fyrir áramót og ég var í raun búinn að segja þeim að ég væri tilbúinn að mæta hverjum sem er. Það myndi ekki breyta mig neinu hvort andstæðingurinn yrði sjálfur heimsmeistarinn eða einhver nýgræðingur.” „Ég er því virkilega ánægður að fá Alex Oliveira. Hann er alvöru bardagamaður sem er búinn að sanna að hann á heima á meðal þeirra bestu, m.a. með sigri á fyrrum UFC veltivigtarmeistara. Hann er fyrir ofan mig á styrkleikalistanum í augnablikinu en ég mun gera mitt besta til að svo verði ekki mikið lengur.” Gunnar átti að berjast fyrr á þess ári í Liverpool en þeim bardaga var frestað enda var Gunnar að glíma við meiðsli. Nú er hann klár í slaginn. „Mér líður mjög vel. Hnéð er orðið betra en nýtt og ég er ferskur. Ég hef lagt talsvert meiri áherslu á úthalds- og styrktaræfingar en ég hef gert áður og ég finn vel hvað það er að gera mér gott.” „Hvað sjálfar bardagaæfingarnar varðar þá er allt bara eins og það á að vera. Ég er umfram allt farinn að hlakka til að mæta í búrið og stimpla mig aftur inn hjá bardagaunnendum. Ég er búinn að vera lengi frá og nú er kominn tími til að halda ferðalaginu áfram,” sagði Gunnar.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24. október 2018 09:30 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. 24. október 2018 09:30
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum