Vonn ætlar að hætta á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2018 19:30 Vonn hefur átt ótrúlegan feril. vísir/getty Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. Vonn hefur lengi verið að elta met Svíans Stenmark sem vann 86 heimsbikarmót á sínum ferli. Vonn er fjórum sigrum á eftir Stenmark. Í febrúar sagðist hún ekki ætla að hætta fyrr en hún hefði slegið metið en nú kveður við annan tón. „Það væri alger draumur ef ég myndi eigna mér þetta met. Ef ekki þá hef ég samt átt stórkostlegan feril. Ég verð alltaf sigursælasta skíðakona allra tíma,“ sagði Vonn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu ár og óraunhæft fyrir hana að reyna að halda áfram meira en eitt tímabil í viðbót. „Líkamlega gengur þetta ekki upp hjá mér. Ég hef áhuga á því að geta hreyft mig er ég eldist og verð því að vera skynsöm hversu nærri mér ég geng í þessum bransa. Það tekur meira við þegar þessu lýkur.“ Skíðatímabilið hefst í desember og Vonn ætlar að taka þátt í öllum brun- og risasvigskeppnunum. Aðrar íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Ekkert lát á sigurgöngu Tryggva og félaga Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark. Vonn hefur lengi verið að elta met Svíans Stenmark sem vann 86 heimsbikarmót á sínum ferli. Vonn er fjórum sigrum á eftir Stenmark. Í febrúar sagðist hún ekki ætla að hætta fyrr en hún hefði slegið metið en nú kveður við annan tón. „Það væri alger draumur ef ég myndi eigna mér þetta met. Ef ekki þá hef ég samt átt stórkostlegan feril. Ég verð alltaf sigursælasta skíðakona allra tíma,“ sagði Vonn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu ár og óraunhæft fyrir hana að reyna að halda áfram meira en eitt tímabil í viðbót. „Líkamlega gengur þetta ekki upp hjá mér. Ég hef áhuga á því að geta hreyft mig er ég eldist og verð því að vera skynsöm hversu nærri mér ég geng í þessum bransa. Það tekur meira við þegar þessu lýkur.“ Skíðatímabilið hefst í desember og Vonn ætlar að taka þátt í öllum brun- og risasvigskeppnunum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Ekkert lát á sigurgöngu Tryggva og félaga Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sjá meira