Meint fölsuð mynt reyndist ekta Kjartan Kjartansson skrifar 30. október 2018 19:22 Mennirnir voru handteknir í útibúinu í Borgartúni í gær. Vísir/Vilhelm Tveimur erlendum mönnum sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær vegna gruns um peningafölsun var sleppt úr haldi í dag eftir að í ljós kom að smámynt sem þeir reyndu að skipta yfir í seðla var ekki fölsuð. Lögregla var kölluð til eftir að grunur vaknaði hjá bankastarfsmönnum um að hundrað og fimmtíu krónu myntir sem tvímenningarnir vildu skipta væru falsaðar. Samkvæmt heimildum Vísis vöknuðu grunsemdirnar vegna magnsins og ástands myntanna. Um tugi eða hundruð þúsunda króna hafi verið að ræða og í mörgum tilfellum hafi myntirnar verið slitnar og illa farnar. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sérfræðingur Seðlabankans hafi skoðað myntirnar í dag. Niðurstaða hans hafi verið sú að þær séu ekki falsaðar. Mennirnir tveir eru sagði erlendir ríkisborgarar og ekki búsettir á Íslandi. Mbl.is sagði frá því í dag að þeir hefðu verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna málsins. Þeim hefur hins vegar nú verið sleppt. Lögreglumál Tengdar fréttir Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. 29. október 2018 17:53 Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. 29. október 2018 14:47 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Tveimur erlendum mönnum sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær vegna gruns um peningafölsun var sleppt úr haldi í dag eftir að í ljós kom að smámynt sem þeir reyndu að skipta yfir í seðla var ekki fölsuð. Lögregla var kölluð til eftir að grunur vaknaði hjá bankastarfsmönnum um að hundrað og fimmtíu krónu myntir sem tvímenningarnir vildu skipta væru falsaðar. Samkvæmt heimildum Vísis vöknuðu grunsemdirnar vegna magnsins og ástands myntanna. Um tugi eða hundruð þúsunda króna hafi verið að ræða og í mörgum tilfellum hafi myntirnar verið slitnar og illa farnar. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sérfræðingur Seðlabankans hafi skoðað myntirnar í dag. Niðurstaða hans hafi verið sú að þær séu ekki falsaðar. Mennirnir tveir eru sagði erlendir ríkisborgarar og ekki búsettir á Íslandi. Mbl.is sagði frá því í dag að þeir hefðu verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna málsins. Þeim hefur hins vegar nú verið sleppt.
Lögreglumál Tengdar fréttir Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. 29. október 2018 17:53 Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. 29. október 2018 14:47 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. 29. október 2018 17:53
Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. 29. október 2018 14:47