Einar Árni: Okkur þykir afskaplega vænt um Elvar Magnús Einþór Áskelsson skrifar 9. nóvember 2018 22:47 Einar er þjálfari Njarðvíkur. Þar er hann að gera góða hluti. vísir/vilhelm Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var gríðarlega ángæður með öruggan sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í kvöld. Ólíkt öðrum leikjum í vetur mættu þeir tilbúnir til leiks og gáfu strax tóninn og lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar leiddu með 25 stigum í hálfleik og sigurinn aldrei í hættu. „Mér fannst þetta gott framhald frá bikarleiknum á móti Val. Það var þéttleiki sem við vorum að gera og það á ekki að vera erfitt að mótivera menn fyrir að spila gegn KR sem eru meistarar síðustu fimm ára.“ „Það er mikil saga og rýgur á milli þessara félaga þannig að ég var gríðarlega ánægður með hvernig strákarnir komu út í leikinn og heilt yfir mjög ánægður, sérstaklega með varnarleikinn.“ „Við erum búnir að sjá Jón Arnór frábæran í síðustu leikjum og halda honum í tíu punktum í dag sem hann þurfti virkilega að hafa fyrir og ég er virkilega ánægður með drengina í þeim efnum.“ „KR-ingar þurftu að hafa virkilega fyrir hlutunum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við erum virkilega ánægðir með frammistöðuna heilt yfir.“ „Ég ætla ekki að fara tína til einhverja neikvæða punkta það er fyrst og fremst bara góður liðsbragur á okkur, frábært effort og liðs varnarleikur sem stendur upp úr og tökum við það með okkur í framhaldið,“ sagði Einar.Í kvöld var staðfest að Elvar Már væri á leið í Njarðvík en Einar vildi lítið gefa upp í leikslok. „Við þurfum að sjá til hvort hann kæmist í liðið ef til þess kæmi en nei það eru engar fréttir.Ég veit ekki betur en hann var að spila í Frakklandi í kvöld og hann sé faktískt búinn að missa vinnuna.“ „Okkur þykir afskaplega vænt um Elva og tækjum honum opnum örmum ef til kæmi en ég heyri pottþétt í Elvari um helgina og athuga með stöðuna á honum en hvort hann sé að koma til Íslands verður bara að koma í ljós,“ sagði hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - KR 85-67 | Njarðvík mun sterkari Öflugur sigur Njarðvíkur. 9. nóvember 2018 22:15
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli