Vilhelm: Ráðum ekkert við Hönnu þegar hún finnur skotið sitt Arnar Helgi Magnússon skrifar 18. nóvember 2018 21:00 HK-ingar réðu ekkert við Hrafnhildi í kvöld vísir/ernir ,,Þetta er eitt tapað stig,” sagði Vilhelm Gauti þjálfari HK eftir jafntefli við Selfoss í Olísdeildinni í kvöld. HK var með fjögurra marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir en töpuðu því niður. ,,Úr því sem komið var, við vorum fimm mörkum yfir þá kemur Hanna með sýningu og hún sækir þetta stig fyrir þær. Aftur á móti lentum við líka undir og hefðum getað tapað en náðum að koma til baka og komast yfir. Ég tek þessum punkti glaður.” ,,Við höldum Selfyssingum ennþá þremur stigum frá okkur og förum í fríið í sjötta sæti. Við vinnum bara vel úr okkar málum í desember og komum sterk eftir áramót.” Vilhelm var sáttur við sóknarleik sinna leikmanna. ,,Ég var gríðalega ánægður með sóknarleikinn nánast allan tímann. Ég var ánægður með stelpurnar í dag og það var mikill kraftur í þeim, óhræddar. Allar sem að spiluðu í dag voru að skila góðu dagsverki." ,,Hvað varðar varnarleikinn þá var ég heldur ekkert ósáttur með hann. Það voru nokkur atriði sem að ég hefði viljað loka á, eins og til dæmis síðasta skot Selfyssinga. Ég hefði viljað sjá henni mætt, hún á ekki að ná þessu skoti.” Eins og fyrr segir var Hrafnhildur Hanna stórkostleg í liði Selfyssinga. ,,Já við vorum að reyna að klippa hana út. Ég heyrði í hátalarakerfinu að hún væri búin að skora tíu mörk, það hefur verið slatti úr vítum af því að mér fannst hún ekki vera að skjóta mikið. Hanna er klassa leikmaður og þegar hún finnur skotið sitt þá ræðuru ekkert við hana.” Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
,,Þetta er eitt tapað stig,” sagði Vilhelm Gauti þjálfari HK eftir jafntefli við Selfoss í Olísdeildinni í kvöld. HK var með fjögurra marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir en töpuðu því niður. ,,Úr því sem komið var, við vorum fimm mörkum yfir þá kemur Hanna með sýningu og hún sækir þetta stig fyrir þær. Aftur á móti lentum við líka undir og hefðum getað tapað en náðum að koma til baka og komast yfir. Ég tek þessum punkti glaður.” ,,Við höldum Selfyssingum ennþá þremur stigum frá okkur og förum í fríið í sjötta sæti. Við vinnum bara vel úr okkar málum í desember og komum sterk eftir áramót.” Vilhelm var sáttur við sóknarleik sinna leikmanna. ,,Ég var gríðalega ánægður með sóknarleikinn nánast allan tímann. Ég var ánægður með stelpurnar í dag og það var mikill kraftur í þeim, óhræddar. Allar sem að spiluðu í dag voru að skila góðu dagsverki." ,,Hvað varðar varnarleikinn þá var ég heldur ekkert ósáttur með hann. Það voru nokkur atriði sem að ég hefði viljað loka á, eins og til dæmis síðasta skot Selfyssinga. Ég hefði viljað sjá henni mætt, hún á ekki að ná þessu skoti.” Eins og fyrr segir var Hrafnhildur Hanna stórkostleg í liði Selfyssinga. ,,Já við vorum að reyna að klippa hana út. Ég heyrði í hátalarakerfinu að hún væri búin að skora tíu mörk, það hefur verið slatti úr vítum af því að mér fannst hún ekki vera að skjóta mikið. Hanna er klassa leikmaður og þegar hún finnur skotið sitt þá ræðuru ekkert við hana.”
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30