Körfuboltakvöld: Stjarnan í rugli Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 17. nóvember 2018 16:00 Ægir Þór var til umræðu hjá sérfræðingunum vísir/bára Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Fyrir tímabil var talað um Stjörnuna sem eitt af bestu liðum landsins og eitt af þeim liðum sem myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. „Frá mínu sjónarhorni, þegar ég horfi á þetta reynslumikla lið sem Stjarnan er. Þetta eru ekki gæjar sem voru að byrja spila körfubolta. Sóknin var þannig að um leið og einhver aðili fékk boltann í hendurnar, þá hékk hann á honum. Hann virkaði óöruggur og vissi ekki hvað hann átti að gera við hann. Þeir voru ekki að keyra á körfuna, voru ekki að fylla í eyður, þetta var allt rosalega þungt. Það sem ég hefði viljað sjá, eins frábær leikstjórnandi og Ægir er, þá hefði ég viljað sjá Paul Anthony Jones fá boltann meira, upp á lyklinum og búa til. Það var ekkert að frétta í sókninni og ég hefði viljað sjá hann búa meira til. Fyrir mér er sóknarleikurinn svo mikil vonbrigði. Vörnin var í lagi en að sjá svona reynslumikið lið þrotað sóknarlega séð,“ sagði Hermann Hauksson. Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar er af mörgum talinn einn sterkasti varnarmaður deildarinnar en Fannar var ekki heillaður af varnarleik hans í gær. „Hann er frábær varnarmaður en hann er hins vegar að hleypa mönnum fram hjá sér sem hann á ekkert að hleypa fram hjá sér. Ég vil ekki gagnrýna hann en ég verð að gera það. Hann er það góður leikmaður og miklu betri varnarmaður en þetta,“ sagði Fannar um Ægi. Sjáðu alla umræðuna um Stjörnuna hér. Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Sjá meira
Lið Stjörnunnar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en gengi liðsins að undanförnu hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Fyrir tímabil var talað um Stjörnuna sem eitt af bestu liðum landsins og eitt af þeim liðum sem myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. „Frá mínu sjónarhorni, þegar ég horfi á þetta reynslumikla lið sem Stjarnan er. Þetta eru ekki gæjar sem voru að byrja spila körfubolta. Sóknin var þannig að um leið og einhver aðili fékk boltann í hendurnar, þá hékk hann á honum. Hann virkaði óöruggur og vissi ekki hvað hann átti að gera við hann. Þeir voru ekki að keyra á körfuna, voru ekki að fylla í eyður, þetta var allt rosalega þungt. Það sem ég hefði viljað sjá, eins frábær leikstjórnandi og Ægir er, þá hefði ég viljað sjá Paul Anthony Jones fá boltann meira, upp á lyklinum og búa til. Það var ekkert að frétta í sókninni og ég hefði viljað sjá hann búa meira til. Fyrir mér er sóknarleikurinn svo mikil vonbrigði. Vörnin var í lagi en að sjá svona reynslumikið lið þrotað sóknarlega séð,“ sagði Hermann Hauksson. Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar er af mörgum talinn einn sterkasti varnarmaður deildarinnar en Fannar var ekki heillaður af varnarleik hans í gær. „Hann er frábær varnarmaður en hann er hins vegar að hleypa mönnum fram hjá sér sem hann á ekkert að hleypa fram hjá sér. Ég vil ekki gagnrýna hann en ég verð að gera það. Hann er það góður leikmaður og miklu betri varnarmaður en þetta,“ sagði Fannar um Ægi. Sjáðu alla umræðuna um Stjörnuna hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti