Barnshafandi kona myrt með lásboga í Lundúnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 17:19 Árásarmaður myrti barnshafandi konu á heimili hennar í Lundúnum í gær. Facebook Devi Unmathallegadoo var í gær myrt með lásboga fyrir framan börnin sín fimm á heimili þeirra í Austur-Lundúnum á Bretlandseyjum. Devi var langt gengin en læknum tókst að bjarga barninu. Devi lést stuttu síðar. Eiginmaður hennar, Imtiaz Muhammad, fann árásarmanninn í garðskýli þegar hann ætlaði losa sig við nokkra pappakassa. Árásarmaðurinn hafði beðið þolinmóður í skýlinu með strenginn spenntan á lásboganum. Imtiaz sá strax í hvað stefndi og hljóp eins og fætur toguðu aftur inn í húsið og skipaði fjölskyldunni að flýja. Devi var að vaska upp þegar hún heyrði hróp eiginmannsins en náði ekki forða sér í tæka tíð. Árásarmaðurinn elti Imtiaz inn í hús og skaut Devi í kviðinn. Hann hæfði þó ekki fóstrið en litlu munaði. „Ég get ekki varist þeirri hugsun að hún hafi fengið örina sem var ætluð mér,“ segir Imtiaz í samtali við fréttastofu Sky News en hann lýsir atburðum gærdagsins sem hræðilegum og þá sérstaklega vegna þess að börnin fimm hafi orðið vitni að morðinu á Devi. Árásarmaðurinn heitir Ramanodge Unmathallegadoo og er fimmtugur. Bretland Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Devi Unmathallegadoo var í gær myrt með lásboga fyrir framan börnin sín fimm á heimili þeirra í Austur-Lundúnum á Bretlandseyjum. Devi var langt gengin en læknum tókst að bjarga barninu. Devi lést stuttu síðar. Eiginmaður hennar, Imtiaz Muhammad, fann árásarmanninn í garðskýli þegar hann ætlaði losa sig við nokkra pappakassa. Árásarmaðurinn hafði beðið þolinmóður í skýlinu með strenginn spenntan á lásboganum. Imtiaz sá strax í hvað stefndi og hljóp eins og fætur toguðu aftur inn í húsið og skipaði fjölskyldunni að flýja. Devi var að vaska upp þegar hún heyrði hróp eiginmannsins en náði ekki forða sér í tæka tíð. Árásarmaðurinn elti Imtiaz inn í hús og skaut Devi í kviðinn. Hann hæfði þó ekki fóstrið en litlu munaði. „Ég get ekki varist þeirri hugsun að hún hafi fengið örina sem var ætluð mér,“ segir Imtiaz í samtali við fréttastofu Sky News en hann lýsir atburðum gærdagsins sem hræðilegum og þá sérstaklega vegna þess að börnin fimm hafi orðið vitni að morðinu á Devi. Árásarmaðurinn heitir Ramanodge Unmathallegadoo og er fimmtugur.
Bretland Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira