Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 15:18 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. vísir/hanna Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því. Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því.
Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Sjá meira