Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 20:30 Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira