Lokaskotið: Stjarnan getur enn ekki strítt toppliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. nóvember 2018 23:00 S2 Sport Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar. Lokaskotið er liður í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport þar sem Tómas Þór Þórðarson fær sérfræðinga sína til þess að ræða málefni líðandi stundar. Hann varpaði fram spurningu í þætti vikunnar og spurði hvort Stjarnan geti farið að stríða toppliðunum. „Ekki nema þeir fari að spila betri varnarleik. Það er ennþá mikil vinna hjá Rúnari að laga það. Ef hann lagar það, þá já því þeir eru með mikla hæfileika í sókninni,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Ég trúi því sem Rúnar sagði í byrjun, að þeir byrji þetta í október, nóvember. Þeir eru á þvílíku skriði núna og geta unnið öll lið,“ sagði Logi Geirsson. Í deildinni er mikið af hágæða þjálfurum sem hafa þjálfað atvinnumannalið erlendis og landslið. Hvaða þjálfara myndu sérfræðingarnir vilja spila fyrir? Logi Geirsson gat ekki valið einn, heldur vildi blöndu af nokkrum. „Halldór Jóhann, skilja þetta hvernig allir fúnkera í hans skipulagi. Patti, það er eitthvað mjög spennandi við hann. Gunni Magg, þekkingin og ég er búin að vinna með honum í landsliðinu. Sverre, baráttan og hausinn á undan sér. Þó Akureyri myndi spila á móti Kiel, hann myndi reyna að vinna. Og svo er líka Snorri, ég hef spilað með honum.“ „Snorri sagði alltaf við mig í landsliðinu, farðu bara þarna og gerðu þetta. Ég væri til í að fá heilann á honum, hann stýrði mér bara eins og tölvuleik.“ Svar Sebastians var einfaldara. Patrekur Jóhannesson. „Ég myndi blómstra undir hans stjórn, hann myndi leyfa villidýrinu að koma.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan þar sem þeir ræða meðal annars komu Mörthu Hermannsdóttur í íslenska landsliðið.Klippa: Seinni bylgjan: Getur Stjarnan strítt toppliðunum? Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar. Lokaskotið er liður í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport þar sem Tómas Þór Þórðarson fær sérfræðinga sína til þess að ræða málefni líðandi stundar. Hann varpaði fram spurningu í þætti vikunnar og spurði hvort Stjarnan geti farið að stríða toppliðunum. „Ekki nema þeir fari að spila betri varnarleik. Það er ennþá mikil vinna hjá Rúnari að laga það. Ef hann lagar það, þá já því þeir eru með mikla hæfileika í sókninni,“ sagði Sebastian Alexandersson. „Ég trúi því sem Rúnar sagði í byrjun, að þeir byrji þetta í október, nóvember. Þeir eru á þvílíku skriði núna og geta unnið öll lið,“ sagði Logi Geirsson. Í deildinni er mikið af hágæða þjálfurum sem hafa þjálfað atvinnumannalið erlendis og landslið. Hvaða þjálfara myndu sérfræðingarnir vilja spila fyrir? Logi Geirsson gat ekki valið einn, heldur vildi blöndu af nokkrum. „Halldór Jóhann, skilja þetta hvernig allir fúnkera í hans skipulagi. Patti, það er eitthvað mjög spennandi við hann. Gunni Magg, þekkingin og ég er búin að vinna með honum í landsliðinu. Sverre, baráttan og hausinn á undan sér. Þó Akureyri myndi spila á móti Kiel, hann myndi reyna að vinna. Og svo er líka Snorri, ég hef spilað með honum.“ „Snorri sagði alltaf við mig í landsliðinu, farðu bara þarna og gerðu þetta. Ég væri til í að fá heilann á honum, hann stýrði mér bara eins og tölvuleik.“ Svar Sebastians var einfaldara. Patrekur Jóhannesson. „Ég myndi blómstra undir hans stjórn, hann myndi leyfa villidýrinu að koma.“ Alla umræðuna má sjá hér að neðan þar sem þeir ræða meðal annars komu Mörthu Hermannsdóttur í íslenska landsliðið.Klippa: Seinni bylgjan: Getur Stjarnan strítt toppliðunum?
Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira