Byrjunarliðsmenn United fá hálfri milljón meira en leikmenn City Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 16:45 Alexis Sanchez er sagður fá 14 milljónir á ári í laun, eftir skatt vísir/getty Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann