Ingi Þór um Helga Magg: „Við tökum vel á móti honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2018 07:00 Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR í Dominos-deild karla, segir að liðið muni styrkjast enn frekar í janúar en Helgi Magnússon mun ganga í raðir liðsins í janúar. Á dögunum gekk Kristófer Acox í raðir KR en hann hafði leikið í Frakklandi það sem af er vetri. Einnig hefur hinn uppaldi Finnur Atli Magnússon gengið í raðir KR. „Þetta er mikill styrkur. Við erum að fá í stöður undir körfunni; fyrst Finnur og nú Kristófer. Við erum mjög ánægðir með það,“ segir Ingi sem segir að stefnan sé klárlega sett á toppinn eftir þennan liðsstyrk: „Við ætluðum að gera það hvort er en það er enign spurning að þetta hjálpar okkur. Það er mikil reynsla og þekking í þessum mönnum. Við erum mjög sáttir og núna er það okkar að búa til lið úr þessu.“ Helgi Már Magnússon er sagður vera á leið í KR um áramótin og Ingi staðfesti það. „Hann var í heimsókn í vikunni og lítur ljómandi vel út kallinn. Þar er mikill leiðtogi og það er fengur fyrir klúbbinn að fá hann inn. Við erum mjög spennt að fá alvöru KR-inga inn. Við tökum vel á móti honum.“ Ingi segir að deildin sé sterkari en oft áður. Í ár séu engin lið sem séu farþegar. „Það eru mörg lið sem geta gert atlögu að titlinum en styrkleikinn er að það er enginn leikur auðveldur. Það hafa verið lið sem hafa verið vængbrotnari en önnur en í dag eru öll lið með massíf byrjunarlið.“ Innslagið í heild má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR í Dominos-deild karla, segir að liðið muni styrkjast enn frekar í janúar en Helgi Magnússon mun ganga í raðir liðsins í janúar. Á dögunum gekk Kristófer Acox í raðir KR en hann hafði leikið í Frakklandi það sem af er vetri. Einnig hefur hinn uppaldi Finnur Atli Magnússon gengið í raðir KR. „Þetta er mikill styrkur. Við erum að fá í stöður undir körfunni; fyrst Finnur og nú Kristófer. Við erum mjög ánægðir með það,“ segir Ingi sem segir að stefnan sé klárlega sett á toppinn eftir þennan liðsstyrk: „Við ætluðum að gera það hvort er en það er enign spurning að þetta hjálpar okkur. Það er mikil reynsla og þekking í þessum mönnum. Við erum mjög sáttir og núna er það okkar að búa til lið úr þessu.“ Helgi Már Magnússon er sagður vera á leið í KR um áramótin og Ingi staðfesti það. „Hann var í heimsókn í vikunni og lítur ljómandi vel út kallinn. Þar er mikill leiðtogi og það er fengur fyrir klúbbinn að fá hann inn. Við erum mjög spennt að fá alvöru KR-inga inn. Við tökum vel á móti honum.“ Ingi segir að deildin sé sterkari en oft áður. Í ár séu engin lið sem séu farþegar. „Það eru mörg lið sem geta gert atlögu að titlinum en styrkleikinn er að það er enginn leikur auðveldur. Það hafa verið lið sem hafa verið vængbrotnari en önnur en í dag eru öll lið með massíf byrjunarlið.“ Innslagið í heild má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum