Formaður dómaranefndar HSÍ: Myndbandsdómgæslan komin til að vera Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2018 20:15 Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Myndbandsdómgæsla hefur nú rutt sér til rúms í Olís-deildinni í handbolta og er kominn til að vera í stærri sjónvarpsleikjum. Framkvæmdin hér heima er gerð að danskri fyrirmynd. Í stórleiknum á Hlíðarenda í gær þurftu dómarar leiksins í þrígang að grípa til myndbandsdómgæslu í leiknum til að fá rétta niðurstöðu. „Þetta er komið til að vera og sannarlega kom þetta til góðs í gær. Það voru þrjú atvik sem að voru skoðuð og sérstaklega atriðið í lokin sem var mikilvægt að dómararnir gátu horft á aftur,“ sagði Reynir Sveinsson, formaður dómaranefndar HSÍ. „Þetta var mjög umdeilt og enn eru ekki allir sannfærðir um að við höfum gert rétt. Ég tel að þetta komi handboltanum á annan stað,“ bætti Reynir við og hann segir að þetta hægi alls ekki á handboltanum: „Handboltinn er hröð íþrótt og menn hafa áhyggjur af því að þetta hægi leiknum og þetta sé ekki í öllum leikjum en í mikilvægari leikjum eins og í gærkvöldi þar sem við fengum frábæran handboltaleik þá fengum við líka frábæra dómgæslu með VAR í sinni fullri mynd. Ég er mjög ánægður með þetta.“ „Þetta er byggt á danskri fyrirmynd og hefur reynst vel þar. Þar er þetta notað í öllum sjónvarpsleikjum og áhorfenda aukning var á milli tólf til fimmtán prósent eftir að þetta kom inn.“ Allt viðtalið við Reyni má sjá í glugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Seinni bylgjan: Myndbandsdómgæslan í aðalhlutverki á Hlíðarenda Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu. 20. nóvember 2018 09:00