Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 11:45 Heimsmeistararnir koma Vísir/Getty Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Sjá meira