Brynjar bætti Íslandsmet: „Stórkostleg tilfinning“ Axel Örn Sæmundsson skrifar 9. desember 2018 21:08 Brynjar í leik með Stólunum í vetur. vísir/bára „Það er bara stórkostleg tilfinning að slá met og er ég mjög þakklátur Israel að hleypa mér aftur inná og leyft mér að ná metinu,“ sagði Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls eftir leik gegn Blikum í kvöld. Brynjar setti niður 16 þriggja stiga körfur í leiknum og endaði með 48 stig. Þetta er nýtt Íslandsmet í hittum þriggja stiga körfum en gamla metið átti Franc Booker setti með Njarðvík 1991. „Mér fannst mjög skrýtið að Breiðablik hefði spilað svæði allan leikinn, við erum með það góðar skyttur að ég tek því bara sem ákveðinni móðgun að mæta í svæði á móti mér og fleirum“ bætti Brynjar við þegar hann var spurður út í gang leiksins. „Ef þeir ætluðu að spila svæði þá áttu aldrei séns í dag, þetta var bara spurning hvernig við myndum mæta í leikinn og hvort við værum rétt stemmdir“. Philip Alawoya er búinn að spila nokkra leiki með Tindastól núna í vetur og líkar Brynjari og liðsfélögum hans greinilega vel við. „Það er bara frábært að spila með honum, hann gefur okkur svo margt sem menn kannski sjá ekki, setur skrín og er að frákasta vel og spila flotta vörn. Ég gæti ekki verið sáttari með hann.“. Aðspurður hvort hann bæti ekki bara Íslandsmetið aftur í næsta leik gegn Skallagrím svaraði Brynjar. „Ég ætla nú ekki að lofa þér því að þetta haldi svona áfram en ég vona að það verði eitthvað nálægt því.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
„Það er bara stórkostleg tilfinning að slá met og er ég mjög þakklátur Israel að hleypa mér aftur inná og leyft mér að ná metinu,“ sagði Brynjar Þór Björnsson leikmaður Tindastóls eftir leik gegn Blikum í kvöld. Brynjar setti niður 16 þriggja stiga körfur í leiknum og endaði með 48 stig. Þetta er nýtt Íslandsmet í hittum þriggja stiga körfum en gamla metið átti Franc Booker setti með Njarðvík 1991. „Mér fannst mjög skrýtið að Breiðablik hefði spilað svæði allan leikinn, við erum með það góðar skyttur að ég tek því bara sem ákveðinni móðgun að mæta í svæði á móti mér og fleirum“ bætti Brynjar við þegar hann var spurður út í gang leiksins. „Ef þeir ætluðu að spila svæði þá áttu aldrei séns í dag, þetta var bara spurning hvernig við myndum mæta í leikinn og hvort við værum rétt stemmdir“. Philip Alawoya er búinn að spila nokkra leiki með Tindastól núna í vetur og líkar Brynjari og liðsfélögum hans greinilega vel við. „Það er bara frábært að spila með honum, hann gefur okkur svo margt sem menn kannski sjá ekki, setur skrín og er að frákasta vel og spila flotta vörn. Ég gæti ekki verið sáttari með hann.“. Aðspurður hvort hann bæti ekki bara Íslandsmetið aftur í næsta leik gegn Skallagrím svaraði Brynjar. „Ég ætla nú ekki að lofa þér því að þetta haldi svona áfram en ég vona að það verði eitthvað nálægt því.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 95-84 | Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 95-84 sigur á KR í Domino's deild karla í kvöld og batt enda á þriggja leikja taphrinu sína. 9. desember 2018 22:00
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti