Ferfættur prófessor í tannlækningum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 9. desember 2018 20:00 GRAYSON Hundur er eini hundurinn sem starfar á tannlæknadeild í Bandaríkjunum. Í tannlæknadeildinni í Háskólanum í Norður Karólínu má finna nokkuð óhefðbundinn starfsmann. Hundurinn GRAYSON mætir þar til starfa á hverjum degi til að aðstoða mennska kollega sína. „Hún er aðstoðarhundur fyrir krakka sem fara til tannlæknis,“ segir Sigurður Rúnar Sæmundsson, prófessor í og stjórnandi sérnáms í barantannlækningum, „Hugsunin þegar okkur datt þetta í hug var að taka stressið pínulítið úr og verða slakari við að fara til tannlæknis og að minningin að fara til tannlæknis sé góð af því að þetta er tannlæknastofan með hundinn.“ GRAYSON var ráðinn með ráðningasamningi sem prófessor við deildina en Sigurður Rúnar segir að hún sé eini hundurinn sem starfi á tannlæknastofu í bandaríkjunum og líklega sú eina í heiminum. Þetta þekkist þó á spítölum víða í Bandaríkjunum. „Þetta er notað nokkuð á spítölum hérna úti fyrir börn og fullorðna sem eru að ganga í gegnum erfiða hluti inni á spítölunum og hugmyndin var afhverju ekki að nota svipaða tækni á tannlæknastofunni.“Hér að neðan má sjá viðtalið við Sigurð í heild sinni. GRAYSON hlaut þjálfun hjá fanga í fangelsi í Vestur-Virginíu og síðar hjá samtökunum Paws4People sem sérhæfa sig í að þjálfa hunda sem aðstoða fólk. Til dæmis blindrahunda og kvíðahunda. GRAYSON er margt til lista lagt. Hún getur til dæmis kveikt ljósin, opnað og lokað dyrum og ísskápum. Sigurður Rúnar segir þetta gefast afar vel og að börnin njóti þess ap heimsækja GRAYSON. Sigurður Rúnar og GRAYSON að störfumMynd/University of North Carolina„Þetta hefur virkað alveg súper vel,“ segir hann. „Allir krakkar eru alveg súper ánægðir með þetta. einstaka krakkar eru hrædd við hunda eða varkár gagnvart þeim. Þá sleppum við bara að hafa hundinn eða, af því að þetta er svo vel upp alinn hundur, að þau ná að takast á við sinn ótta við hunda.“ Það eru ekki bara krakkarnir sem umgangast GRAYSON en margir fullorðnir biðja um það einnig. Hann mælir með því að fleiri tannlæknastofur skoði þann möguleika að ráða hunda á stofuna. „Þetta er gagnlegt fyrir börnin sem eru að fara til tannlæknis og fullorðna líka,“ segir Sigurður. „Þetta er í raun og veru alger sólskyn inn á tannlæknastofuna alla. Allir eru svo miklu glaðari og ánægðari fyrir vikið“ Bandaríkin Dýr Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Í tannlæknadeildinni í Háskólanum í Norður Karólínu má finna nokkuð óhefðbundinn starfsmann. Hundurinn GRAYSON mætir þar til starfa á hverjum degi til að aðstoða mennska kollega sína. „Hún er aðstoðarhundur fyrir krakka sem fara til tannlæknis,“ segir Sigurður Rúnar Sæmundsson, prófessor í og stjórnandi sérnáms í barantannlækningum, „Hugsunin þegar okkur datt þetta í hug var að taka stressið pínulítið úr og verða slakari við að fara til tannlæknis og að minningin að fara til tannlæknis sé góð af því að þetta er tannlæknastofan með hundinn.“ GRAYSON var ráðinn með ráðningasamningi sem prófessor við deildina en Sigurður Rúnar segir að hún sé eini hundurinn sem starfi á tannlæknastofu í bandaríkjunum og líklega sú eina í heiminum. Þetta þekkist þó á spítölum víða í Bandaríkjunum. „Þetta er notað nokkuð á spítölum hérna úti fyrir börn og fullorðna sem eru að ganga í gegnum erfiða hluti inni á spítölunum og hugmyndin var afhverju ekki að nota svipaða tækni á tannlæknastofunni.“Hér að neðan má sjá viðtalið við Sigurð í heild sinni. GRAYSON hlaut þjálfun hjá fanga í fangelsi í Vestur-Virginíu og síðar hjá samtökunum Paws4People sem sérhæfa sig í að þjálfa hunda sem aðstoða fólk. Til dæmis blindrahunda og kvíðahunda. GRAYSON er margt til lista lagt. Hún getur til dæmis kveikt ljósin, opnað og lokað dyrum og ísskápum. Sigurður Rúnar segir þetta gefast afar vel og að börnin njóti þess ap heimsækja GRAYSON. Sigurður Rúnar og GRAYSON að störfumMynd/University of North Carolina„Þetta hefur virkað alveg súper vel,“ segir hann. „Allir krakkar eru alveg súper ánægðir með þetta. einstaka krakkar eru hrædd við hunda eða varkár gagnvart þeim. Þá sleppum við bara að hafa hundinn eða, af því að þetta er svo vel upp alinn hundur, að þau ná að takast á við sinn ótta við hunda.“ Það eru ekki bara krakkarnir sem umgangast GRAYSON en margir fullorðnir biðja um það einnig. Hann mælir með því að fleiri tannlæknastofur skoði þann möguleika að ráða hunda á stofuna. „Þetta er gagnlegt fyrir börnin sem eru að fara til tannlæknis og fullorðna líka,“ segir Sigurður. „Þetta er í raun og veru alger sólskyn inn á tannlæknastofuna alla. Allir eru svo miklu glaðari og ánægðari fyrir vikið“
Bandaríkin Dýr Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira