Anna Kolbrún og Inga mættu á þingflokksformannafund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2018 10:49 Á myndinni eru frá vinstri þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Píratar), Þórunn Egilsdóttir (Framsókn), Birgir Ármannsson (Sjálfstæðisflokkur), Steingrímur J. Sigfússon (forseti Alþingis), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Vinstri græn), Oddný Harðardóttir (Samfylkingin), Hanna Katrín Friðriksdóttir (Viðreisn) og Inga Sæland (Flokkur fólksins). Vísir/Vilhelm Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri sendi gögnin í gær: Verður unnið hratt og vel Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Sjá meira
Formenn þingflokkanna hittust á fundi í Alþingishúsinu klukkan 10:30. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á fundinn fyrir hönd Miðflokksins og Inga Sæland fyrir hönd Flokks fólksins. Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingflokksformaður Flokks fólksins, var rekinn úr flokknum fyrir helgi eftir Klausturupptökurnar. Hann sendi skrifstofu Alþingis bréf í morgun og tilkynnti að hann ætlaði að starfa á þingi sem óháður þingmaður. Sömu sögu er að segja um Karl Gauta Hjaltason. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mætti fyrir hönd Fólks flokksins á fundinn. Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins er kominn í ótilgreint launalaust leyfi líkt og Bergþór Ólason, þingmaður flokksins. Áttu þeir Bergþór og Gunnar Bragi mörg ummæli á Klaustursupptökunum um kollega sína í stjórnmálum. Anna Kolbrún Árnadóttir mætti á þingflokksformannafundinn fyrir hönd Miðflokksins. Mun hún vera starfandi þingflokksformaður á meðan Gunnar Bragi er í leyfi. Forsætisnefnd fundar klukkan 11:30 þar sem Klaustursupptökurnar verða til umræðu. Þá er þingfundur fyrirhugaður klukkan 15 en fylgst verður með honum hér á Vísi. Forseti Alþingis hefur boðað að koma inn á málið við upphaf þingfundar.Fréttin var uppfærð eftir að upplýsingar bárust að Anna Kolbrún Árnadóttir hefði mætt fyrir hönd Miðflokksins á fundinn eftir að hann hófst.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri sendi gögnin í gær: Verður unnið hratt og vel Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Sjá meira
Ætla að starfa saman sem óháðir þingmenn utan flokka Ólafur Ísleifsson, sem tók sæti á þingi fyrir Flokk fólksins eftir þingkosningar 2017, kveðst ætla að starfa áfram sem óháður þingmaður utan flokka en hann var rekinn úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni síðastliðinn föstudag. 3. desember 2018 10:37
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. 3. desember 2018 06:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?