Arnar um brotthvarf Jones: Góður drengur en ákveðið að fara í breytingar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2018 22:15 Arnar á hliðarlínunni í kvöld vísir/vilhelm Paul Anthony Jones hefur verið látinn fara frá Stjörnunni og spilar ekki meira með Garðbæingum í Domino‘s deild karla. Þetta staðfesti Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik Stjörnunnar og Hauka í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld. „Já, hann er því miður farinn frá félaginu. Mjög leiðinlegt, þetta er góður drengur og við vorum ánægðir með hans framlag,“ sagði Arnar. „En þegar það var ákveðið að ráðast í breytingar þá því miður varð hann fyrir valinu en ég þakka honum fyrir vel unnin störf fyrir félagið, við vorum mjög ánægðir með hann.“ Stjarnan vann leikinn með 100 stigum gegn 89. Fyrirfram hefði verið hægt að búast við nokkuð auðveldum sigri Stjörnunnar en svo varð ekki raunin. „Þetta er búin að vera strembin vika en það er gott að við náðum að klára þennan fyrri part með sigri, það var mikilvægt,“ sagði Arnar. Stjarnan er nú komin með 14 stig, fjórum minna en toppliðin sem eiga þó leik til góða. „Við gerðum nóg. Við þurftum á sigri í dag og ég var feginn að hann hafðist, var eiginlega alveg sama hvernig hann myndi koma.“ „Við komum ákafir út í þriðja leikhluta og breyttum aðeins því sem við vorum að gera. Notuðum aðeins meiri orku.“ Síðasta spurningin varð að sjálfsögðu að vera út í atvikið þegar Arnar gekk inn á völlinn í síðasta heimaleik gegn KR, en Arnar skoraði á blaðamenn að halda áfram að spyrja sig út allt árið, hann myndi aldrei tjá sig um atvikið. „Gleðileg jól og farsælt komandi ár,“ sagði Arnar og gekk í burtu. Dominos-deild karla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Paul Anthony Jones hefur verið látinn fara frá Stjörnunni og spilar ekki meira með Garðbæingum í Domino‘s deild karla. Þetta staðfesti Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik Stjörnunnar og Hauka í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld. „Já, hann er því miður farinn frá félaginu. Mjög leiðinlegt, þetta er góður drengur og við vorum ánægðir með hans framlag,“ sagði Arnar. „En þegar það var ákveðið að ráðast í breytingar þá því miður varð hann fyrir valinu en ég þakka honum fyrir vel unnin störf fyrir félagið, við vorum mjög ánægðir með hann.“ Stjarnan vann leikinn með 100 stigum gegn 89. Fyrirfram hefði verið hægt að búast við nokkuð auðveldum sigri Stjörnunnar en svo varð ekki raunin. „Þetta er búin að vera strembin vika en það er gott að við náðum að klára þennan fyrri part með sigri, það var mikilvægt,“ sagði Arnar. Stjarnan er nú komin með 14 stig, fjórum minna en toppliðin sem eiga þó leik til góða. „Við gerðum nóg. Við þurftum á sigri í dag og ég var feginn að hann hafðist, var eiginlega alveg sama hvernig hann myndi koma.“ „Við komum ákafir út í þriðja leikhluta og breyttum aðeins því sem við vorum að gera. Notuðum aðeins meiri orku.“ Síðasta spurningin varð að sjálfsögðu að vera út í atvikið þegar Arnar gekk inn á völlinn í síðasta heimaleik gegn KR, en Arnar skoraði á blaðamenn að halda áfram að spyrja sig út allt árið, hann myndi aldrei tjá sig um atvikið. „Gleðileg jól og farsælt komandi ár,“ sagði Arnar og gekk í burtu.
Dominos-deild karla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira