Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2018 15:53 Corbyn hefur verið tvístígandi um hvort leggja eigi fram vantrauststillögu á hendur May forsætisráðherra. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018 Bretland Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018
Bretland Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira