Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 15:30 Kendall Lamont Anthony er búinn að vera frábær fyrir Val. vísir/bára Kendall Lamont Anthony, leikstjórnandi Vals í Domino´s-deild karla í körfubolta, fór á kostum í sigurleik liðsins á móti Skallagrími á mánudagskvöldið en hann skoraði þá 48 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Anthony er búinn að vera alveg stórkostlegur í leikjunum sex sem hann hefur spilað fyrir Valsliðið en í heildina er hann með 33 stig, tíu stoðsendingar og fjögur fráköst að meðaltali í leik. „Ég kynntist því að vera með svona leikmann þegar ég var með Stephen Bonneau. Það getur verið tvíeggja sverð að vera með leikmann sem þú treystir á að skori 40-50 stig í leik,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær en hann er mjög hrifinn af Kananum smávaxna. „Þetta er frábær leikmaður, en restin af liðinu verður að vera tilbúin að spila með svona leikmanni,“ sagði Teitur og Kristinn efast ekki um að þeim líði vel. „Leikmönnum Vals hlýtur að líða vel með þennan gaur í kringum sig. Hann ber boltann upp, hann matar þá, hann stillir upp. Þegar þú ert með leikstjórnanda sem er svona góður getur þér ekki annað en liðið vel,“ sagði Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Kendall Lamont fer á kostum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Sjá meira
Kendall Lamont Anthony, leikstjórnandi Vals í Domino´s-deild karla í körfubolta, fór á kostum í sigurleik liðsins á móti Skallagrími á mánudagskvöldið en hann skoraði þá 48 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Anthony er búinn að vera alveg stórkostlegur í leikjunum sex sem hann hefur spilað fyrir Valsliðið en í heildina er hann með 33 stig, tíu stoðsendingar og fjögur fráköst að meðaltali í leik. „Ég kynntist því að vera með svona leikmann þegar ég var með Stephen Bonneau. Það getur verið tvíeggja sverð að vera með leikmann sem þú treystir á að skori 40-50 stig í leik,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær en hann er mjög hrifinn af Kananum smávaxna. „Þetta er frábær leikmaður, en restin af liðinu verður að vera tilbúin að spila með svona leikmanni,“ sagði Teitur og Kristinn efast ekki um að þeim líði vel. „Leikmönnum Vals hlýtur að líða vel með þennan gaur í kringum sig. Hann ber boltann upp, hann matar þá, hann stillir upp. Þegar þú ert með leikstjórnanda sem er svona góður getur þér ekki annað en liðið vel,“ sagði Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld - Kendall Lamont fer á kostum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Sjá meira
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. 12. desember 2018 07:00
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. 12. desember 2018 08:30
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. 12. desember 2018 14:00