Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:39 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eftir grein númer tvö. Skjámynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti eftir fyrstu tvær greinarnar á mótinu. Hann er með 170 stig og einu stigi á undan margfalda Crossfit meistaranum Mathew Frasier. Þeir Alex Kotoulas frá Grikkkland og Matt Mcleod frá Ástralíu eru efstir og jafnir eftir tvær greinar með 190 stig af 200 mögulegum. Alex Kotoulas vann aðra greina en varð þriðji í hinni en Matt Mcleod náði öðru sæti í báðum greinum. Björgvin Karl varð fjórði í báðum greinum og fékk því 85 stig fyrir þær báðar. Hann er 20 stigum á eftir þessum efstu tveimur. Í fyrstu greininni var unnið með tvær lyftingaæfingar með ketilbjöllur og svo 350 metra sjósund í framhaldi af þeim en grein númer tvö var sambland af 800 metra hlaupi á hlaupabretti og 350 metra sjósundi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrstu greinina og fékk því hundrað stig en það gekk ekki alveg eins vel hjá henni í grein tvö. Sara endaði þar í sextánda sæti sem skilaði henni 55 stigum. Sara er þar með komin með 155 stig eftir tvær og er í sjötta sæti, fimm stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 11. sæti eftir tvær greinar með 128 stig. Eik varð í 15. sæti í fyrstu grein og í áttunda sæti í annarri grein. Samantha Briggs hefur byrjað mótið frábærlega og er þegar komin með 190 stig. Hún varð önnur í báðum hreinum. Harriet Roberts frá Ástralíu vann aðra greinina og er fimm stigum á eftir Briggs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig keppnin gekk fyrir sig í morgun. CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti eftir fyrstu tvær greinarnar á mótinu. Hann er með 170 stig og einu stigi á undan margfalda Crossfit meistaranum Mathew Frasier. Þeir Alex Kotoulas frá Grikkkland og Matt Mcleod frá Ástralíu eru efstir og jafnir eftir tvær greinar með 190 stig af 200 mögulegum. Alex Kotoulas vann aðra greina en varð þriðji í hinni en Matt Mcleod náði öðru sæti í báðum greinum. Björgvin Karl varð fjórði í báðum greinum og fékk því 85 stig fyrir þær báðar. Hann er 20 stigum á eftir þessum efstu tveimur. Í fyrstu greininni var unnið með tvær lyftingaæfingar með ketilbjöllur og svo 350 metra sjósund í framhaldi af þeim en grein númer tvö var sambland af 800 metra hlaupi á hlaupabretti og 350 metra sjósundi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrstu greinina og fékk því hundrað stig en það gekk ekki alveg eins vel hjá henni í grein tvö. Sara endaði þar í sextánda sæti sem skilaði henni 55 stigum. Sara er þar með komin með 155 stig eftir tvær og er í sjötta sæti, fimm stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 11. sæti eftir tvær greinar með 128 stig. Eik varð í 15. sæti í fyrstu grein og í áttunda sæti í annarri grein. Samantha Briggs hefur byrjað mótið frábærlega og er þegar komin með 190 stig. Hún varð önnur í báðum hreinum. Harriet Roberts frá Ástralíu vann aðra greinina og er fimm stigum á eftir Briggs. Hér fyrir neðan má sjá hvernig keppnin gekk fyrir sig í morgun.
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum