Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2018 22:38 Hann brosti mikið í leikslok sá þýski. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira