Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 12:00 Thea Sofie Kleven. Vísir/Getty Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Norska skíðsambandið sagði frá því í dag að hin sautján ára gamla Thea Sofie Kleven hafi látist um jólin. Thea Sofie Kleven var í Ólympíuhópi Norðmanna fyrir komandi vetrarólympíuleika í Peking í Kína sem fara fram árið 2022.Norges Skiforbund melder at Thea Kleven (17) er død. https://t.co/Fc48pX1kZ1 — Bergens Tidende (@btno) December 27, 2018„Öll skíðastökksfjölskyldan syrgir Theu og hugur okkar er fyrst og fremst hjá fjölskyldu hennar,“ sagði Clas Brede Bråten, yfirmaður norska skíðastökkslandsliðsins í fréttatilkynnigu frá norska skíðsambandinu. „Á sama tíma er mikilvægt að við pössum upp á það að gera allt til þess að fjölskylda hennar og vinir fái frið og tíma. Við ætlum að hjálpa fjölskyldu hennar að komast í gegnum sorgarferlið. Þetta mál hefur haft mikil áhrif á okkur öll,“ sagði Bråten. „Við munum aldrei gleyma Theu. Hún tók þátt í 2022-verkefninu okkar og átti fyrir sér bjarta framtíð í skíðstökkinu. Thea hafði allt til þess að bera til að verða alþjóðleg stjarna og þátttaka hennar í heimsbikarnum sýnir hversu mikla trú við höfðum á henni. Nú biðjum við alla að gefa fjölskyldu hennar frið um þessa jólahátíð sem hefur breyst svo skyndilega hjá okkur,“ sagði Bråten. Norska skíðasambandið mun ekki tjá sig meira um lát Theu Sofie Kleven og ekki kemur fram hvernig hún dó. Sambandið biðlar líka til fjölmiðla að virða óskir fjölskyldu hennar um að fá að vera í friði. Aðrar íþróttir Andlát Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Ekkert lát á sigurgöngu Tryggva og félaga Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sjá meira
Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. Norska skíðsambandið sagði frá því í dag að hin sautján ára gamla Thea Sofie Kleven hafi látist um jólin. Thea Sofie Kleven var í Ólympíuhópi Norðmanna fyrir komandi vetrarólympíuleika í Peking í Kína sem fara fram árið 2022.Norges Skiforbund melder at Thea Kleven (17) er død. https://t.co/Fc48pX1kZ1 — Bergens Tidende (@btno) December 27, 2018„Öll skíðastökksfjölskyldan syrgir Theu og hugur okkar er fyrst og fremst hjá fjölskyldu hennar,“ sagði Clas Brede Bråten, yfirmaður norska skíðastökkslandsliðsins í fréttatilkynnigu frá norska skíðsambandinu. „Á sama tíma er mikilvægt að við pössum upp á það að gera allt til þess að fjölskylda hennar og vinir fái frið og tíma. Við ætlum að hjálpa fjölskyldu hennar að komast í gegnum sorgarferlið. Þetta mál hefur haft mikil áhrif á okkur öll,“ sagði Bråten. „Við munum aldrei gleyma Theu. Hún tók þátt í 2022-verkefninu okkar og átti fyrir sér bjarta framtíð í skíðstökkinu. Thea hafði allt til þess að bera til að verða alþjóðleg stjarna og þátttaka hennar í heimsbikarnum sýnir hversu mikla trú við höfðum á henni. Nú biðjum við alla að gefa fjölskyldu hennar frið um þessa jólahátíð sem hefur breyst svo skyndilega hjá okkur,“ sagði Bråten. Norska skíðasambandið mun ekki tjá sig meira um lát Theu Sofie Kleven og ekki kemur fram hvernig hún dó. Sambandið biðlar líka til fjölmiðla að virða óskir fjölskyldu hennar um að fá að vera í friði.
Aðrar íþróttir Andlát Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Gidsel gefur lítið fyrir tuð Þjóðverja Ekkert lát á sigurgöngu Tryggva og félaga Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Sjá meira