Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 11:30 Frenkie de Jong. Vísir/Getty Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira