Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2018 11:54 Frá undirritun samningsins. Mynd/Mentis Cura Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mentis Cura, en fyrirtækið framleiðir hugbúnað sem nýtir gervigreind og EEG-heilarit til greiningar á heila- og miðtaugakerfissjúkdómum, svo sem Alzheimer, Huntington-sjúkdóms og ADHD. Samningurinn er sagður geta skilað félaginu 14 milljörðum íslenskra króna á næstu tíu árum að því er fram kemur í tilkynningunni. „Áður en hægt er að setja hugbúnaðinn á markað í Japan þarf hann að fara í gegnum klíníska rannsókn þar í landi og hljóta viðurkenningu japanskra stjórnvalda, en að þeim skilyrðum uppfylltum er ljóst að tekjumöguleikarnir eru verulegir. Japanir eru fjölmenn þjóð sem nær háum meðalaldri og heilabilanir stórt og útbreytt vandamál og NMP öflugur samstarfsaðili. Mentis Cura var stofnað á Íslandi árið 2004 af Kristni Johnsen, vísindamanni og frumkvöðli. Rannsóknar- og þróunarstarf félagsins fer fram á Íslandi, en höfuðstöðvar þess fluttust til Oslóar árið 2016. Á annan tug starfsmanna vinna hjá fyrirtækinu á Íslandi, í Noregi og í Japan. Auk samningsins í Japan hafa vörur Mentis Cura verið í notkun á Íslandi um árabil og samið hefur verið við dreifingaraðila á Ítalíu þar sem gert er ráð fyrir að vörurnar farið í notkun snemma árs 2019,“ segir í tilkynningunni. Japan Norðurlönd Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Sjá meira
Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mentis Cura, en fyrirtækið framleiðir hugbúnað sem nýtir gervigreind og EEG-heilarit til greiningar á heila- og miðtaugakerfissjúkdómum, svo sem Alzheimer, Huntington-sjúkdóms og ADHD. Samningurinn er sagður geta skilað félaginu 14 milljörðum íslenskra króna á næstu tíu árum að því er fram kemur í tilkynningunni. „Áður en hægt er að setja hugbúnaðinn á markað í Japan þarf hann að fara í gegnum klíníska rannsókn þar í landi og hljóta viðurkenningu japanskra stjórnvalda, en að þeim skilyrðum uppfylltum er ljóst að tekjumöguleikarnir eru verulegir. Japanir eru fjölmenn þjóð sem nær háum meðalaldri og heilabilanir stórt og útbreytt vandamál og NMP öflugur samstarfsaðili. Mentis Cura var stofnað á Íslandi árið 2004 af Kristni Johnsen, vísindamanni og frumkvöðli. Rannsóknar- og þróunarstarf félagsins fer fram á Íslandi, en höfuðstöðvar þess fluttust til Oslóar árið 2016. Á annan tug starfsmanna vinna hjá fyrirtækinu á Íslandi, í Noregi og í Japan. Auk samningsins í Japan hafa vörur Mentis Cura verið í notkun á Íslandi um árabil og samið hefur verið við dreifingaraðila á Ítalíu þar sem gert er ráð fyrir að vörurnar farið í notkun snemma árs 2019,“ segir í tilkynningunni.
Japan Norðurlönd Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent