Ægir: Ættum að reka hann strax Benedikt Grétarsson skrifar 6. janúar 2019 21:35 Ægir í leik með Stjörnunni. vísir/bára Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. „Til að byrja með var mikill sóknarleikur hjá báðum liðum en við náðum að herða þetta aðeins í seinni hálfleik. Það er alls ekki auðvelt að koma hingað í mikla stemmingu en sem betur fer náðum við að slíta okkur frá þeim í seinni hálfleik,“ sagði sáttur Ægir eftir leik. Gerald Robinson fauk af velli eftir tvö heimskuleg bro tog það auðveldaði Stjörnunni lífið. „Þá var þetta bara búið hjá þeim sko. Leikurinn er í járnum þangað til smá þreyta er komin í þá og Gerald farinn útaf. Hann var að gera okkur lífið leitt í sóknarfráköstum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta.“ Töluverð undiralda var í leiknum, bæði á pöllunum og inni á vellinum. Skynjaði Ægir það líka? „Er það ekki alltaf? Þetta eru Ghetto-hooligans! Það er alltaf einhver undiralda og barátta liðanna í úrslitakeppninni undanfarin ár kyndir í því þrátt fyrir að þetta séu kannski tvö algjörlega ný og öðruvísi lið. Þetta er bara gaman og poppar þetta upp. Fínt að byrja árið á þessu,“ sagði Ægir brosandi. Brandon Rozzell lék sinn fyrsta leik og skoraði 37 stig. Hvernig er Ægir að kunna við þennan nýja liðsfélaga sinn? „Ég hugsa að við ættum bara að reka hann eftir þennan leik fyrir að ná ekki 40 stigum, algjörlega skammarleg frammistaða,“ sagði Ægir léttur en bætti svo við. „Nei nei, við fáum þriggja stiga skyttu í honum en missum kannski fráköst og varin skot í Paul Jones. En já, við erum ánægðir með þennan gæja, mjög svo.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. „Til að byrja með var mikill sóknarleikur hjá báðum liðum en við náðum að herða þetta aðeins í seinni hálfleik. Það er alls ekki auðvelt að koma hingað í mikla stemmingu en sem betur fer náðum við að slíta okkur frá þeim í seinni hálfleik,“ sagði sáttur Ægir eftir leik. Gerald Robinson fauk af velli eftir tvö heimskuleg bro tog það auðveldaði Stjörnunni lífið. „Þá var þetta bara búið hjá þeim sko. Leikurinn er í járnum þangað til smá þreyta er komin í þá og Gerald farinn útaf. Hann var að gera okkur lífið leitt í sóknarfráköstum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta.“ Töluverð undiralda var í leiknum, bæði á pöllunum og inni á vellinum. Skynjaði Ægir það líka? „Er það ekki alltaf? Þetta eru Ghetto-hooligans! Það er alltaf einhver undiralda og barátta liðanna í úrslitakeppninni undanfarin ár kyndir í því þrátt fyrir að þetta séu kannski tvö algjörlega ný og öðruvísi lið. Þetta er bara gaman og poppar þetta upp. Fínt að byrja árið á þessu,“ sagði Ægir brosandi. Brandon Rozzell lék sinn fyrsta leik og skoraði 37 stig. Hvernig er Ægir að kunna við þennan nýja liðsfélaga sinn? „Ég hugsa að við ættum bara að reka hann eftir þennan leik fyrir að ná ekki 40 stigum, algjörlega skammarleg frammistaða,“ sagði Ægir léttur en bætti svo við. „Nei nei, við fáum þriggja stiga skyttu í honum en missum kannski fráköst og varin skot í Paul Jones. En já, við erum ánægðir með þennan gæja, mjög svo.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45