Dótturfélag Samherja í eigendahóp Völku Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2019 13:25 Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku. Valka Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Í tilkynningu frá Völku segir að með viðskiptunum sé Samherji orðinn einn af stærri hluthöfum Völku ásamt Helga Hjálmarssyni, stofnanda og framkvæmdastjóra Völku, Vogabakka ehf., Vindhamri ehf. og Fossum ehf. Samherij hafi lengi verið í samstarfi við Völku um tækjabúnað í landvinnslur félagsins hér á landi. Haft er eftir Helga Hjálmarssyni, framkvæmdastjóra Völku, að það sé afar ánægjulegt að fá sterkan bakhjarl á borð við Samherja inn í eigendahóp Völku. „Við höfum unnið farsællega saman að tækniþróun í landvinnslu Útgerðarfélags Akureyrar undanfarin ár og gerðum nýverið stóran samning um aðkomu að búnaði í nýrri landvinnslu Samherja á Dalvík.“Eiríkur Jóhannsson.ValkaÞá er haft eftir Eiríki S. Jóhannssyni, stjórnarformanni Samherja og Ice Tech, að félagið sé spennt að taka þátt í frekari þróun innan Völku. „Samherji er þátttakandi í þessari grein í gegnum önnur félög eins og til dæmis Slippinn á Akureyri og Kælismiðjuna Frost. Lausnir Völku hafa reynst mjög vel í sjávarútvegi hér á landi. Ég hef trú á að Valka geti gert sig enn meira gildandi á hinum alþjóðlega markaði og er fjárfestingin hugsuð til að styðja frekar við bakið á útflutningi á íslensku hug- og verkviti og það hyggjumst við gera áfram innan vébanda Ice Tech.” Valka var stofnað árið 2003 og sérhæfir sig í hátæknilausnum í sjávarútvegi og hefur meðal annars verið leiðandi í þróun á vatnsskurðarvélum. Nýsköpun Sjávarútvegur Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Ice Tech ehf, dótturfélag Samherja, hefur gengið frá kaupum á um 20 prósenta eignarhluta í Völku ehf. af Vortindi ehf. Í tilkynningu frá Völku segir að með viðskiptunum sé Samherji orðinn einn af stærri hluthöfum Völku ásamt Helga Hjálmarssyni, stofnanda og framkvæmdastjóra Völku, Vogabakka ehf., Vindhamri ehf. og Fossum ehf. Samherij hafi lengi verið í samstarfi við Völku um tækjabúnað í landvinnslur félagsins hér á landi. Haft er eftir Helga Hjálmarssyni, framkvæmdastjóra Völku, að það sé afar ánægjulegt að fá sterkan bakhjarl á borð við Samherja inn í eigendahóp Völku. „Við höfum unnið farsællega saman að tækniþróun í landvinnslu Útgerðarfélags Akureyrar undanfarin ár og gerðum nýverið stóran samning um aðkomu að búnaði í nýrri landvinnslu Samherja á Dalvík.“Eiríkur Jóhannsson.ValkaÞá er haft eftir Eiríki S. Jóhannssyni, stjórnarformanni Samherja og Ice Tech, að félagið sé spennt að taka þátt í frekari þróun innan Völku. „Samherji er þátttakandi í þessari grein í gegnum önnur félög eins og til dæmis Slippinn á Akureyri og Kælismiðjuna Frost. Lausnir Völku hafa reynst mjög vel í sjávarútvegi hér á landi. Ég hef trú á að Valka geti gert sig enn meira gildandi á hinum alþjóðlega markaði og er fjárfestingin hugsuð til að styðja frekar við bakið á útflutningi á íslensku hug- og verkviti og það hyggjumst við gera áfram innan vébanda Ice Tech.” Valka var stofnað árið 2003 og sérhæfir sig í hátæknilausnum í sjávarútvegi og hefur meðal annars verið leiðandi í þróun á vatnsskurðarvélum.
Nýsköpun Sjávarútvegur Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent