Júlían fær "súrsætt“ brons Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2019 09:30 Júlían setur seinna heimsmet sitt í nóvember mynd/kraft.is Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig. Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.Morgunblaðið greindi frá þessu í gær en Júlían lenti upphaflega í fjórða sæti á mótinu. Júlían tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu á mótinu, lyfti samtals 1115 kílóum og var 20 kg frá því að lenda í þriðja sæti. Hinn úkraínski Volodymyr Svistunov hafnaði í þriðja sæti en hann féll hins vegar á lyfjaprófi og því ætti Júlían að færast upp í þriðja sætið. „Þetta er súrsætt. Auðvitað er súrt að missa af því að standa á pallinum, en sætt að þeir sem svindla séu teknir,“ sagði Júlían við Morgunblaðið. Alþjóðakraftlyftingasambandið hefur ekki greint frá þessu né breytt úrslitunum á heimasíðu sinni en gagnabankinn sem heldur utan um úrslitin er búinn að setja Júlían í þriðja sætið. Júlían sagði íslenska sambandið komið í málið og sé farið að grennslast fyrir um hvernig verðlaununum verður komið á hann. Júlían varð annar í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið sem var að líða. Hann fékk 416 stig í kjörinu en Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrnukona 464 stig.
Aflraunir Kraftlyftingar Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Sjá meira