Mennirnir á bak við tjöldin breyttu aðeins til og höfðu Fannar skammar liðaskipt í þetta skiptið.
Fannar fór á kostum í að skamma menn eins og svo oft áður.
„Ég er ekki fylgjandi líkamlegu ofbeldi, en ef ég hefði verið með písk,“ og „þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta,“ sagði Fannar meðal annars í eldræðu sinni.
Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.