Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið Smári Jökull Jónsson skrifar 18. janúar 2019 22:14 Jóhann Þór Ólafsson þjálfar Grindavík. visir/bára „Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. "Þeir lömdu okkur út úr þessu og við náum ekki að setja upp sóknarleik í seinni hálfleik og tökum trekk í trekk vondar ákvarðanir í seinni hálfleik,“ bætti Jóhann við. Grindavík leiddi í leikhléi með fjórum stigum en Keflavík stiga upp varnarlega í síðari hálfleiknum og Grindvíkingar áttu lítið um svör. „Þeir ná áhlaupi í seinni hálfleik og því fór sem fór. Þegar við ætluðum að fara að berja frá okkur þá vorum við flautaðir út úr þessu, fannst mér. Við settum ekki upp sókn í þriðja leikhluta því þeir ýttu okkur út úr öllu. Þegar við ætluðum að fara að svara fyrir okkur var tekið á því en ekki gert hinu megin, það er mín upplifun.“ „Ég ætla samt ekkert að kenna þessu um, þeir taka einhver 50 sóknarfráköst og þar af einhver 4-5 eftir víti. Heilt yfir var þetta slakt. Það er skammt stórra högga á milli og það er annar leikur strax á mánudag,“ bætti Jóhann við en þá mætir Grindavík KR í bikarnum. Margir eru á því að Grindvíkingar geti stillt upp einu sterkasta byrjunarliði deildarinnar. Þeir nota bekkinn hins vegar lítið og Jóhann sagði að þeir þyrftu að stækka hann. „Það kemur nýr leikmaður í fyrramálið og verður með á móti KR. Hann er af íslensku bergi brotinn en það verður bara að koma í ljós hver það er,“ sagði Jóhann sem vildi lítið segja meira. Dominos-deild karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
„Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. "Þeir lömdu okkur út úr þessu og við náum ekki að setja upp sóknarleik í seinni hálfleik og tökum trekk í trekk vondar ákvarðanir í seinni hálfleik,“ bætti Jóhann við. Grindavík leiddi í leikhléi með fjórum stigum en Keflavík stiga upp varnarlega í síðari hálfleiknum og Grindvíkingar áttu lítið um svör. „Þeir ná áhlaupi í seinni hálfleik og því fór sem fór. Þegar við ætluðum að fara að berja frá okkur þá vorum við flautaðir út úr þessu, fannst mér. Við settum ekki upp sókn í þriðja leikhluta því þeir ýttu okkur út úr öllu. Þegar við ætluðum að fara að svara fyrir okkur var tekið á því en ekki gert hinu megin, það er mín upplifun.“ „Ég ætla samt ekkert að kenna þessu um, þeir taka einhver 50 sóknarfráköst og þar af einhver 4-5 eftir víti. Heilt yfir var þetta slakt. Það er skammt stórra högga á milli og það er annar leikur strax á mánudag,“ bætti Jóhann við en þá mætir Grindavík KR í bikarnum. Margir eru á því að Grindvíkingar geti stillt upp einu sterkasta byrjunarliði deildarinnar. Þeir nota bekkinn hins vegar lítið og Jóhann sagði að þeir þyrftu að stækka hann. „Það kemur nýr leikmaður í fyrramálið og verður með á móti KR. Hann er af íslensku bergi brotinn en það verður bara að koma í ljós hver það er,“ sagði Jóhann sem vildi lítið segja meira.
Dominos-deild karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga