Borche: Tókum þennan leik eins alvarlega og úrslitaleik á HM Gabríel Sighvatsson í Smáranum skrifar 18. janúar 2019 21:14 Borche Ilievski stýrir liði ÍR af mikilli kænsku vísir/daníel ÍR vann 68-99 stórsigur á Breiðabliki í Domino's deild karla í kvöld. Sigurinn hefði getað verið mun stærri en ÍR-ingar slökuðu á í loka fjórðungnum eftir að hafa kafkeyrt Blika í þeim þriðja. „Frammistaðan var frábær, ég var mjög ánægður. Mér fannst við klára verkefnið í 3. leikhluta, þá reyndi ég að hvíla leikmenn, við eigum bikarleik á mánudag gegn Skallagrími. Við gáfum öllum tækifæri.“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir stórsigurinn í kvöld. „Miðað við hvað hefur gerst undanfarið í leikjum varaði ég leikmenn mína við, þeir þurftu að halda áfram og byrja 3. leikhluta eins og staðan væri 0-0. Þeir fylgdu leiðbeiningum mínum og gáfu allt sitt í þetta. Við bjuggum okkur undir svæðisvörn alla vikuna og það var klárlega að virka.“ Borche bjóst ekki við þessum stórsigri eins og raunin varð. „Breiðablik er gott lið, við tókum þennan leik mjög alvarlega, eins og úrslitaleik á HM. Þetta var leikur sem við þurftum að vinna og ég virði hvernig leikmennirnir nálguðust leikinn og héldu áfram alveg til enda, ég hafði engar áhyggjur en í hálfleik töluðum við um úrslit gærdagsins, þar sem ég varaði leikmenn mína við og þeir svöruðu því vel.“ ÍR á leiki við Skallagrím framundan, bæði í deild og bikar. „Þetta verður erfiður leikur, ég get sagt af reynslu minni við Breiðablik, þeir spila svipaðan bolta. Við höfum lítinn tíma til að undirbúa okkur en við vitum styrkleika og veikleika þeirra. Þetta er útsláttarleikur og ég vona að við getum nýtt okkur úrslitin í kvöld og heimavöllinn gegn þeim en það er erfitt að spila gegn þeim en við reynum að koma með gott leikskipulag.“ Þrátt fyrir stutta hvíld fyrir næsta leik hjálpaði það að Borche gat leyft sér að hvíla leikmenn í lok leiks þegar sigurinn var í höfn. „Eins og ég sagði, ég hvíldi Matta því hann er ekki búinn að jafna sig 100 prósent, Hákon var ekki með og það var ákveðið vandamál fyrir mig en ég gaf Skúla mínútur í kvöld, hann var frábær varnarlega. Svo fengu ungu mennirnir Hafliði og Óli mínútur og þeir gátu gefið gömlu mönnunum góða hvíld og almennt er ég mjög ánægður með hvernig við spiluðum í kvöld.“ sagði Borche að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 68-99| Breiðhyltingar völtuðu yfir Blika ÍR átti ekki í neinum vandræðum með lið Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld 18. janúar 2019 21:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
ÍR vann 68-99 stórsigur á Breiðabliki í Domino's deild karla í kvöld. Sigurinn hefði getað verið mun stærri en ÍR-ingar slökuðu á í loka fjórðungnum eftir að hafa kafkeyrt Blika í þeim þriðja. „Frammistaðan var frábær, ég var mjög ánægður. Mér fannst við klára verkefnið í 3. leikhluta, þá reyndi ég að hvíla leikmenn, við eigum bikarleik á mánudag gegn Skallagrími. Við gáfum öllum tækifæri.“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir stórsigurinn í kvöld. „Miðað við hvað hefur gerst undanfarið í leikjum varaði ég leikmenn mína við, þeir þurftu að halda áfram og byrja 3. leikhluta eins og staðan væri 0-0. Þeir fylgdu leiðbeiningum mínum og gáfu allt sitt í þetta. Við bjuggum okkur undir svæðisvörn alla vikuna og það var klárlega að virka.“ Borche bjóst ekki við þessum stórsigri eins og raunin varð. „Breiðablik er gott lið, við tókum þennan leik mjög alvarlega, eins og úrslitaleik á HM. Þetta var leikur sem við þurftum að vinna og ég virði hvernig leikmennirnir nálguðust leikinn og héldu áfram alveg til enda, ég hafði engar áhyggjur en í hálfleik töluðum við um úrslit gærdagsins, þar sem ég varaði leikmenn mína við og þeir svöruðu því vel.“ ÍR á leiki við Skallagrím framundan, bæði í deild og bikar. „Þetta verður erfiður leikur, ég get sagt af reynslu minni við Breiðablik, þeir spila svipaðan bolta. Við höfum lítinn tíma til að undirbúa okkur en við vitum styrkleika og veikleika þeirra. Þetta er útsláttarleikur og ég vona að við getum nýtt okkur úrslitin í kvöld og heimavöllinn gegn þeim en það er erfitt að spila gegn þeim en við reynum að koma með gott leikskipulag.“ Þrátt fyrir stutta hvíld fyrir næsta leik hjálpaði það að Borche gat leyft sér að hvíla leikmenn í lok leiks þegar sigurinn var í höfn. „Eins og ég sagði, ég hvíldi Matta því hann er ekki búinn að jafna sig 100 prósent, Hákon var ekki með og það var ákveðið vandamál fyrir mig en ég gaf Skúla mínútur í kvöld, hann var frábær varnarlega. Svo fengu ungu mennirnir Hafliði og Óli mínútur og þeir gátu gefið gömlu mönnunum góða hvíld og almennt er ég mjög ánægður með hvernig við spiluðum í kvöld.“ sagði Borche að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 68-99| Breiðhyltingar völtuðu yfir Blika ÍR átti ekki í neinum vandræðum með lið Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld 18. janúar 2019 21:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 68-99| Breiðhyltingar völtuðu yfir Blika ÍR átti ekki í neinum vandræðum með lið Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld 18. janúar 2019 21:00